Smábæjarleikarnir á Blönduósi haldnir í blíðskaparveðri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
20.06.2016
kl. 09.34
Þrettándu Smábæjarleikar Arion banka voru haldnir á Blönduósi um helgina og var gerður góður rómur að. Þar öttu saman kappi hressir knattspyrnukrakkar í 4.,5.,6.,7. og 8. flokki en alls voru það 49 lið frá hinum ýmsu smábæjum landsins sem kepptu.
Meira