Jörð frá Koltursey hlauta hæsta dóm í flokki 6v hryssna
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Hestar, Vestur-Húnavatnssýsla
28.06.2016
kl. 12.54
Í gær lauk dómum í flokki sex vetra hryssna á Landsmóti hestamanna 2016 sem fram fer á Hólum í Hjaltadal. Yfirlitssýningar verða svo á fimmtudag. Efst í þessum flokki er Óðinsdóttirin Jörð frá Koltursey með 8.67 í aðaleinkunn. Sýnandi er Daníel Jónsson en ræktendur Pétur Jónsson og Þórhallur Dagur Pétursson.
Meira