Aðsent efni

Skagfirðingar ríða á vaðið

Allt stefnir í að Sveitarfélagið Skagafjörður ríði á vaðið hvað varðar breytingar á  innheimtuaðgerðum í ljósi loforða ríkisstjórnarinnar um skuldaleiðréttingar heimilanna.   Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í dag...
Meira

Samfélag er samvinna og samábyrgð

Tvær fréttir í breska dagblaðinu Independent um helgina  eru lýsandi dæmi um þá vaxandi firringu sem má glögglega sjá í mörgum vestrænum velferðarríkjum, þar á meðal á Íslandi. Þeim fer fjölgandi sem einblína á sinn rétt...
Meira

Árangur næst með hófstilltum kröfum

Það einstæða atvik varð seint í vetur að banna varð  akstur þungra bíla á höfuðleiðum vestfirska vegakerfisins. Helstu þéttbýlisstaðir fjórðungsins voru samgöngulega einangraðir að þessu leyti.  Enginn annar landshluti b
Meira

Bestu þakkir!

Nú að afstöðnum kosningum vilja frambjóðendur á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi þakka kjósendum sínum veittan stuðning og það traust sem skilaði okkur þeim árangri að hægt verður að byggja...
Meira

Yfirlýsing frá Sigmundi Davíð - Formlegar stjórnarmyndunarviðræður hafnar á milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks

Frá því að forseti Íslands veitti mér umboð til að hefja stjórnarmyndunarviðræður s.l. þriðjudag hef ég átt mjög gagnleg undirbúningssamtöl við forystumenn þeirra flokka sem fengu þingmenn kjörna í kosningunum í apríl. É...
Meira

Framtíð AFLs sparisjóðs

Róbert Guðfinnsson, stjórnandi í atvinnulífinu, ritar grein í Morgunblaðið í gær þar sem hann vandar mér ekki kveðjurnar. Ég sé ekki ástæðu til að elta ólar við einstök atriði í grein Róberts en vil þó fara nokkrum orðu...
Meira

Að loknum kosningum

Nú að loknum alþingiskosningum er mér efst í huga þakklæti til alls þess fjölda stuðningsfólks sem bæði hvatti mig og studdi og okkur frambjóðendur í kosningabaráttunni. Sérstaklega er ég þakklátur kjósendum mínum og samherj...
Meira

Náttúruvernd 1. maí - af heilum hug?

Landvernd og fleiri umhverfissamtök hafa boðað til kröfugöngu fyrir náttúruvernd í dag.  Verndun umhverfisins og einstakra náttúruvætta er órjúfanlegur hluti af fullveldisbaráttu og sjálfstæði hverrar þjóðar. Fullt tilefni er ...
Meira

Sundrað sverð og syndagjöld

Þegar ég gekk út úr þinghúsinu, einum og hálfum sólarhring fyrir þinglok – fullsödd af ráðleysu og orðabrigð innan þingsins á síðustu vikum þess – fann ég á mér að þangað ætti ég ekki afturkvæmt í bráð. Staðan v...
Meira

Kastaðu ekki atkvæði þínu á glæ - Kjóstu öfluga málsvara fyrir landsbyggðina

Landsbyggðarflokkurinn er tveggja mánaða gamall um þessar mundir, en hugmyndin að stofnun hans kviknaði fyrir tæpum þremur mánuðum. Á þessum stutta tíma hefur tekist, með þrotlausri vinnu venjulegs vinnandi fólks á landsbyggðinni...
Meira