Aðsent efni

Að berja sér á brjóst í heilbrigðisumræðunni

Sú graf alvarlega staða sem hefur verið lýst á Landsspítalanum og á heilbrigðisstofnunum víða um land á sér langan aðdraganda. Hún  speglar  uppsafnaða vanrækslu, veruleikafirringu, einkavæðingadekur, skilningsleysi stjórnvald...
Meira

Árás á landsbyggðina

Nýútkomið frumvarp til fjárlaga vekur litla hrifningu, þar er skorið niður hægri vinstri og þeim síst hlíft sem hlífa skyldi. Eftir erfiðan óhjákvæmilegan niðurskurð eftir Hrunið var loksins farið að sjá fyrir endann á niðu...
Meira

Bleiki mánuðurinn

Krabbameinsfélag Skagafjarðar tekur þátt í alþjóðlegu árveknisátaki um brjóstakrabbamein með því að lýsa Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og Sauðárkrókskirkju bleika. Í októbermánuði er vakin athygli á brjóstakrabb...
Meira

Að berast á öldufaldi frægðarinnar

Glæný úttekt Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands sýnir að enginn landshluti hefur farið jafn illa út úr niðurskurði síðustu ríkisstjórnar og Norðurland vestra. Í kjölfar síðustu kosninga er helmingur þingmanna Norðvesturkj
Meira

Vatnsmýrin - ríkið borgar en borgin græðir

Það hefur aldrei verið mjög skýrt hvað borgarfulltrúar í Reykjavík ætla sér með þeim áformum að hrekja flugvöllinn úr Vatnsmýrinni. Þeim hefur líka algerlega mistekist að útskýra mál sitt og hafa gjörtapað umræðunni um ...
Meira

Skjaldborg sjávarútvegsráðherrans um LÍÚ

Hinn nýi sjávarútvegsráðherra hefur á skömmum tíma undirstrikað rækilega að hlutverk hans er að slá skjaldborg um LÍÚ. Það er gert með því að auka gróða þeirra, sem vel græða. Veiðigjaldið, sem fyrri ríkisstjórn manna...
Meira

Róttækasta sveitarstjórn veraldar?

Andstæðingar skuldaleiðréttingar heimilanna hafa reynt hvað þeir geta til að rýra trúverðugleika forsætisráðherrans okkar, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. Undanfarið hefur sjónum verið beint að skófatnaði hans og hann jafnvel...
Meira

Undarlegt upphlaup sveitarstjórnarmanna – málefnaleg umræða?

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar voru teknir fyrir viðaukar við fjárhagsáætlun fyrir árið 2013. Voru þeir tilkomnir vegna aukakostnaðar sem lagst hefur á sveitarfélagið annars vegar vegna samninga vi
Meira

Heilbrigðisþjónusta á Krossgötum

Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur var alls engin velferðarstjórn í heilbrigðismálum. Hún gekk beint inn í niðurskurðarstefnu fráfarandi ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar í heilbrigðismálum. Ríkisstjórn Samf...
Meira

Ef þú ert ekki með... þá ertu á móti!

Ef ég er ekki sammála aðferðafræði í einhverju máli, þá þarf það ekki að vera að ég sé á móti málinu sjálfu. Þó að ég sé ekki tilbúinn að segja já við einhverju, þá þarf það ekki að þýða að ég sé á móti ...
Meira