Aðsent efni

Dragnótaveiðar á fjörðum og flóum – og þingsölum

Eins og dragnótin er gott veiðarfæri ef rétt er með farið þá getur hún verið djöfulleg eins og mjög mörg dæmin sanna. Sagt er að rónarnir komi óorði á brennivínið þann ágæta drykk.  Það sama er raunar hægt að segja u...
Meira

Mikilvægi kosninga til stjórnlagaþings

Næstkomandi laugardag, þann 27. nóvember, fara fram kosningar til stjórnlagaþings. Kosningarnar eru einstæðar í sögu Íslands og hefur mikið verið fjallað um fyrirkomulag þeirra og það gagnrýnt, bæði í fjölmiðlum og manna á...
Meira

Framboð til stjórnlagaþings – Jón Pálmar Ragnarsson (2446)

  Kæri lesandi! Stjórnlagaþing er afar áhugaverð tilraun til að endurskoða stjórnarskrána og í senn forvitnilegt hvað kemur út úr þeirri endurskoðun. Þjóðfundur var haldinn 6. nóvember síðastliðinn þar sem þátttakendur...
Meira

Þjóðaratkvæðagreiðslur - hvers vegna og hvenær?

Ein af megináherslunum í framboði mínu til Stjórnlagaþings er að fólkið í landinu geti haft meiri áhrif á ákvarðanir stjórnvalda en gert er ráð fyrir í núverandi stjórnkerfi, m.a. með því að tiltekinn hluti kjósenda og t...
Meira

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands

Laugardaginn 27. nóvember n.k. verður kosið til stjórnlagaþings. Um fyrstu persónukosningar lýðveldisins er að ræða, sem er ekki bara merkilegt í sögulegu ljósi, heldur gefst þjóðinni í fyrsta sinn tækifæri til að velja „h...
Meira

Verkefni stjórnlagaþings

Til stjórnlagaþings er stofnað vegna nauðsynjar á endurskoðun á grundvelli íslenska stjórnkerfisins í kjölfar efnahagshrunsins í október 2008. Verkefni stjórnlagaþings eru því mikilvæg. Í lögum um stjórnlagaþing segir að
Meira

Að eignast óðal

Það var fyrir mörgum árum. Ég sat aftur í bíl þeirra afa míns og ömmu á leið gegnum Vatnsdalinn fram í Kárdalstungu. „Langar þig að eignast bóndabæ nafni,“ sagði afi minn allt í einu. „Ha, jújú,“ sagði ég. „Þú g...
Meira

Herra Fúll ætlar ekki á kjörstað

 „Trúir þú þessu í alvöru?“ spurði vinnufélagi minn þegar ég sýndi honum stefnumálin mín – m.a. alla ráðherra utan Alþingis og upprætum flokksræði – í upphafi kosningabaráttunnar. Eða kosningahvatningarinnar, öllu...
Meira

Þarf að breyta stjórnarskrá lýðveldisins núna?

Ég myndi segja að endurskoðun stjórnarskrárinnar sé ekki eitt af mikilvægustu úrlausnarefnunum núna.  Þjóðin er í ákveðnu uppnámi eftir hrunið og í slíku ástandi eiga menn helst ekki að taka stórar ákvarðanir.  Ég er ...
Meira

ENDURSKOÐUN STJÓRNARSKRÁRINNAR

 Almennt  Stjórnarskráin er ekki tilraunaverkefni. Stjórnarskráin er undirstaða laga og réttar í samfélaginu, undirstaða sem þarf eins og aðrar slíkar að standa sem mest óhögguð. Því þarf að færa stjórnarskrána til betri v...
Meira