Aðsent efni

Gjöfin dýra – skuldabagginn

„Íslenskur sjávarútvegur mun gegna lykilhlutverki við þá endurreisn sem framundan er í atvinnulífinu. Því er mikilvægt að skapa greininni bestu rekstrarskilyrði sem völ er á og treysta þannig rekstrargrundvöllinn til langs tí...
Meira

Breytt fyrirkomulag sorphirðu

Á næstunni hefst flokkun úrgangs í Sveitarfélaginu Skagafirði, samkvæmt ákvörðun sveitarstjórnar. Byrjað verður á þéttbýlisstöðunum, Sauðárkróki, Hofsósi, Hólum og Varmahlíð. Vonandi verður þess ekki langt að bíða a
Meira

Velferðastjórn?

Áhrifa hinnar norrænu „velferðastjórnar“ Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs er nú þegar farið að gæta. Þegar frumvarp til fjárlaga var lagt fram var ljóst að íbúar landsbyggðinnar áttu að blæða fyrir ...
Meira

„Skuldbindingar okkar“ eru ekki til

Frá því forseti Íslands neitaði að staðfesta Icesave-lögin hefur gríðarlegur hræðsluáróður dunið á íslenskum almenningi, sem hafði vogað sér að vilja sjálfur ráða einhverju um það hvort á hann yrðu lagðar óheyrileg...
Meira

Fylkjum liði

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Það er hins vegar enn eitt dæmi um lítilmótlega...
Meira

Opið bréf til Sigmundar Ernis Rúnarssonar í tilefni skrifa á heimasíðu hans þann 6. janúar 2009.

Opið bréf til Sigmundar Ernis Rúnarssonar í tilefni skrifa á heimasíðu hans þann 6. janúar 2009. Komdu sæll Sigmundur. Á meðan þú varst fréttamaður hafði ég gaman af því að hlusta á þig. Sem þingmann er ég hreinlega ekk...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Ríkisstjórnin segist vilja finna breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Afraksturinn sem við sjáum nú í nýjum skattalögum sýna að stjórnin er ekki mjög fundvís á þessa hluti. Skattarnir hækka hjá ö...
Meira

Furðuhegðun skötusels

Margar mikilvægar tillögur eru í nýju frumvarpi til breytinga á lögum um stjórn fiskveiða. Sumar þeirra eru mjög aðkallandi en ljóst að á hverjum tíma þarf stöðugt að endurskoða lög og reglur sem í gildi eru um veiðar fisk...
Meira

Til varnar umhverfisráðherra

Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra hefur orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun.  Meirihluti nefndarinnar virðir að vettugi álit o...
Meira

Norræna velferðarstjórnin?

Það er áhugavert að fylgjast með hvernig ríkisstjórn sem þykist kenna sig við norræna velferð, beitir niðurskurðarhnífnum með eins ósanngjörnum hætti og raun ber vitni. Verst verður landsbyggðin að sjálfsögðu úti enda ...
Meira