Aðsent efni

Stjórnlagaþing – farsæll grunnur framfara

Við stöndum enn og ný á miklum tímamótum sem þjóð.  Þegar grunnforsendur hafa brugðist er mikilvægt að læra af því sem hefur farið úrskeiðis og byggja enn sterkari stoðir um velferð og vöxt okkar samfélags.  Stjórnarskr...
Meira

Já, en hvers vegna í dauðanum?

Mótmæli landsbyggðarfólks gegn áformum  stjórnvalda um niðurskurð í heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni eru einhver hin öflugustu sem við munum eftir. Í rauninni hefur sprottið upp hreyfing fólks út um allt land , sem lætur...
Meira

Auðlindarstefna

Eitt af því mikilvægasta sem þjóð á eru náttúruauðlindir.  Ríkar náttúruauðlindir gefa þjóðum samkeppnisforskot.   Þegar við ræðum um íslenskar auðlindir þá erum við oftast að tala um fiskinn í sjónum og vatnið.
Meira

Kvennafrídagurinn 2010 – konur gegn kynferðis ofbeldi

Árið 2010 markar merk tímamót í kvennasögunni og í ár er þessara atburða í sögunni minnst sérstaklega : 102 ár liðin frá því að konur fengu fyrst kosningarétt í sveitarstjórnarkosningum 95 ár liðin frá því að konur f...
Meira

Gríðarleg skaðsemi flottrolls á vistkerfi sjávar við veiðar á uppsjávarfiski

Samkvæmt áralöngum ransóknum finnska vísindamannsins Petri Suuronen hjá Norsku Hafransóknarstofnunni drepur flottroll með smugi fiska 10 til 15 falt það magn sem það veiðir og skilar að landi. Flottroll splundrar fiskitorfum og rug...
Meira

Ímyndanir Guðbjarts

Íbúum landsbyggðarinnar  er brugðið vegna áforma ríkisstjórnarinnar um niðurskurð á heilbrigðisstofnunum vítt og breitt um landið.  Það skýtur skökku við að sá sem stýrir aðförinni að heilbrigðisþjónustunni sé Guðbj...
Meira

Hamfarir í heilbrigðisþjónustu

Miklar hamfarir hafa sett svip sinn á árið sem senn er að líða, bæði náttúruhamfarir og hamfarir af mannavöldum. Og enn halda hamfarirnar áfram, þá á ég við síðustu hamfarasprengju sem fyrrverandi heilbrigðisráðherra kasta
Meira

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni settar í spennitreyju

  Hinn gríðarlega harkalegi niðurskurður á heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni hefur eðlilega vakið upp hörð viðbrögð almennings. Annað væti óeðlilegt. Menn skilja vel að það þarf að draga saman seglin eins og gert ...
Meira

Vinkonan Ingibjörg Sólrún og Skagfirðingar

Skagfirðingar sem og margir íbúar landsbyggðarinnar eru í áfalli eftir að fjárlagafrumvarp Steingríms J. Sigfússonar var lagt fyrir þingið. Niðurskurði ríkisins á heilbrigðisþjónustu er einkum ætlað að bitna á starfsemi í h...
Meira

Kaldar kveðjur

Heldur finnast mér kaldar kveðjurnar sem felast í því fjárlagafrumvarpi sem nú hefur verið lagt fram á Alþingi. Vitað var að grípa þyrfti til mikils sparnaðar við gerð fjárlaga 2011.  Trúlega óraði þó fáa fyrir því a
Meira