Aðsent efni

Ræða við upphaf Sæluviku 2010

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jesús talar um sorg og gleði við lærisveina sína í texta dagsins (Jóh. 16.16-23). Hann er að tala um dauða sinn og upprisu og segir...
Meira

Hagsmunir íbúa og fyrirtækja fara saman

Engum dylst það umrót sem íslenskt samfélag er í um þessar mundir. Þó feikna brýn verkefni bíði úrlausnar er viðfangsefnum bætt við, líkt og ekkert sé við að vera fyrir ráðamenn þjóðarinnar, og kjósa stjórnvöld að ge...
Meira

Gengistryggðu lánin og kaup á stofnfé

Staða bænda sem hafa staðið í eðlilegum fjárfestingum á síðustu árum er mjög þröng og á það sérstaklega við um þá sem tekið gengistryggð lán sem hafa reyndar verið dæmd ólögleg. Við hrunið var tjón fjármagnseigend...
Meira

Afhjúpun aldarinnar

Við lestur á rannsóknarskýrslu Alþingis má segja að við Íslendingar séum í sömu sporum og Pandóra þegar hún gægðist ofan í öskjuna sem geymdi plágur og böl mannskyns. Meinsemdirnar sem þjakað hafa samfélag okkar um árabi...
Meira

Íslenskri landbúnaðarstefnu hafnað

Þegar ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar fékk framgengt því ætlunarverki sínu að sækja um aðild Íslands að ESB, blasti við að fyrr en síðar hlytu menn að þurfa að takast á við ýmis erfið pólitísk úrlausnarefni...
Meira

Sjávarútvegsráðherra veitir þeim sérréttindi sem hann ásakar um óábyrgar veiðar

Hún er merkilega þvælin, varnargrein Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hann reynir að útskýra hvaða almannahagsmunir lágu að baki þeirri ákvörðun að mismuna landsmönnum gróflega við úthlutun á rétti til að v...
Meira

Aukin verðmæti og fjölbreyttari veiðar á makríl

Makríllinn er flökkustofn sem hefur á síðustu árum komið tímabundið í miklu magni inn í íslenska lögusögu. Svo ótrúlegt sem það kann að sýnast hafa ýmsir hafa velt því fyrir sér hvort hægt sé að stýra veiðum á makr
Meira

Að Glæsivöllum

Það er ekki með góðu móti hægt að halda því fram að fjármálastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafi verið með ákjósanlegum hætti yfirstandandi kjörtímabil, þrátt fyrir að tekið sé tillit til erfiðra þjóðfélagsa...
Meira

Þakkir til oddvita Sjálfstæðisflokksins

Mér er ljúft að þakka einlægar hamingjuóskir oddvita Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði á þessum vettvangi til mín vegna formannskjörs í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn er það afl í íslenskum stjórnmálum sem hef...
Meira

Almyrkvi Sigurjóns

 Sigurjón Þórðarson skrifar hér á Feykir.is vangaveltur sínar um stöðu Sjálfstæðisflokksins og meint mannréttindabrot, skuldasöfnun og óráðsíu flokksins í aðdraganda bankahrunsins. Svona rétt til að halda sannleikanum til ...
Meira