Aðsent efni

Íslenskur ríkisdalur (IRD)

Árið 1875 var komið á samnorrænu myntbandalagi  milli konungsríkja Danmörku, Noregs og Svíþjóðar. Tóku þessi ríki upp sameiginlega  krónu og var þetta myntbandalag í gangi fram að fyrri heimstyrjöld. Fyrir myntbreytinguna 1875...
Meira

Það er enginn að snuða Breta og Hollendinga

Flestir hafa nú áttað sig á því, að engin lagaleg skylda hvílir á Íslendingum að samþykkja Icesave-kröfur Breta og Hollendinga. Fólk sér, að enginn bendir á neina lagareglu sem gæti gert íslenska skattgreiðendur ábyrga fyrir k...
Meira

Af hverju segi ég NEI í ICESAVE kosningunni?

Eftirfarandi er skoðun mín á Icesave lögunum: 1.        Með Icesave lögunum er verið að lögfesta ríkisábyrgð á bankastofnun sem spilaði rassinn úr buxunum. Slíkt er brot á reglum um Evrópska efnahagssvæðið! Ég segi N...
Meira

Af hverju að segja já?

Systkinin Áhættuhegðun og Ábyrgðarleysi eru þjóðarmein. Það voru einmitt Áhættuhegðun og Ábyrgðarleysi sem reyndust helstu orsakavaldar fjármálahrunsins eins og frægt er orðið. Síðan hafa þau verið illa þokkuð og hrak...
Meira

JÁ vísar veginn áfram

Með JÁ atkvæði mínu í þjóðaratkvæðagreiðslunni á laugardaginn vil ég eiga þátt í að stíga gott skref áfram í endurreisn íslensks samfélags.  Það skiptir máli að ljúka Icesave málinu, eyða óvissu og takast á við þ...
Meira

Stöndum vaktina – verjum innanlandsflugið

Reykjavíkurflugvöllur gegnir ómetanlegu hlutverki. Hann er miðstöð sjálfs innanlandsflugsins. Stjórnsýslan er þannig að hún er öll meira og minna samanþjöppuð á höfuðborgarsvæðinu, sjúkrahússþjónustan sömuleiðis. Sama er...
Meira

En hver á að taka á sig kvótaskerðinguna?

Endurskoðunarnefnd um stjórn fiskveiða sem ríkisstjórnin skipaði, komst að þeirri niðurstöðu að stuðst skyldi við aflahlutdeildarkerfi. Yrði aflaheimildum ( kvóta) skipt í pott þar sem annars vegar væru aflahlutdeildir og hins v...
Meira

Er Skagafjörður þröngur og djúpur? - Mótmæli við mótmæli Atvinnu- og ferðamálanefndar Skagafjarðar

Þann 17. feb. 2011 rakst ég á grein sem vakti forvitni mína í þeim ágæta héraðsvefmiðli Feykir.is  og er gaman að sjá hvað Feykir.is virðist vera öflugur og vel upp settur héraðsfréttamiðill.  Umrædd grein ber yfirskriftina:...
Meira

Áframhaldandi stöðnun – því miður

Enn fáum við það staðfest að stöðnun ríkir í efnahagsmálunum. Gagnstætt því sem stjórnarliðar hafa haldið fram, þá er landið ekki að rísa. Hagstofan segir að landsframleiðslan hafi  aukist um rúmt prósent á milli annars...
Meira

Hvar er nýbygging Árskóla ? – og íþróttahúsið á Hofósi?

Í vor fóru frambjóðendur núverandi sveitarstjórnarmeirihluta um héraðið og lofuðu þessari framkvæmd hér og hinni þar allt eftir því hvar þeir voru staddir. Lofað var að fara strax í framkvæmdirnar fengju frambjóðendurnir b...
Meira