Aðsent efni

Lífið hægt og bítandi murkað úr landsbyggðinni

Það er mál til komið að stjórnvöld opinberi stefnu sína í málefnum landsbyggðarinnar – og segi okkur umbúðalaust hvort samfélögin á landsbyggðinni eigi sér lífs von. Undanfarin ár hefur niðurskurðarhnífurinn verið á lof...
Meira

Skuldafangelsi Íslandsbanka

Viðskiptabankarnir beita öllu afli sínu og verja óbreytt kvótakerfi. Þeir hæla kerfinu á hvert reipi og Íslandsbanki lofar það í hástert. Bankastjórinn segir áróðurstríð vera í gangi og nú verði allir að velunnarar þeirra s...
Meira

Samræmd könnunarpróf á réttardaginn - villa nútímans

Það er kannski verið að bera í bakkafullan lækinn að leggja orð í belg um samræmd próf. Þeim sem hér ritar er mikið niðri fyrir á þessum haustdögum þegar ungmenni grunnskólanna í 10., 7. og 4. bekk takast á við þetta viðfa...
Meira

Áskorun til allra þeirra er sinna skipulögðu starfi með börnum og unglingum

Heimili og skóli – landssamtök foreldra og SAFT skora á alla skóla, frístundaheimili og aðra sem sinna skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi með börnum og unglingum að fara gætilega með þær myndir sem teknar eru í starfinu. ...
Meira

Ósanngjörn landbúnaðarumræða

Í gúrkutíð sumarsins hófst duggunarlítil umræða um landbúnaðarmál. Ekkert er undan því að kvarta að menn hefji máls á því sem þeir telja brýnt, nema að því leitinu að í umræðunni var öllum hlutum snúið á haus. Þann...
Meira

Auðlindaákvæðið

Auðlindaákvæðið í áfangaskjali Stjórnlagaráðs hljóðar nú svo. Það gæti enn átt eftir að breytast, en varla mikið úr þessu. Náttúruauðlindir Auðlindir í náttúru Íslands, sem ekki eru í einkaeigu, eru sameiginleg og æ...
Meira

Ríkissjóður tapar líka

Það er merkilegt hve sjávarútvegsstefna ríkisstjórnarinnar hefur gjörsamlega snúist upp í andhverfu sína. Hún var sett fram með tiltekin markmið að leiðarljósi. Nú er komið  í ljós að stefnan  vinnur í veigamestu atriðunum...
Meira

Prófessorsstaða Jóns Sigurðssonar

Á morgun, 17. júní, verða 200 ár liðin frá fæðingu sjálfstæðishetjunnar góðu, Jóns Sigurðssonar. Af því tilefni samþykkti Alþingi á sérstökum hátíðarfundi í gær þingsályktun<http://www.althingi.is/altext/139/s/1787...
Meira

Ímynd Íslands sem fiskveiðiþjóð er stórbrotin

Ímynd Íslands sem ábyrgrar fiskveiðiþjóðar er því miður ekki til nema í hugum gráðugrar klíku LÍÚ sem hefur svo sannarlega steypt Íslandi á hausinn! Engin þjóð í heiminum stundar eins óábyrgar og ruddafengnar fiskveiðar l
Meira

Ófrjálsar handfæraveiðar

Í morgun bárust þær ömurlegu fréttir til hundruða fjölskyldna að stjórnvöld hefðu ákveðið að slá af handfæraveiðar á svæði A frá og með morgundeginum 10. maí. Flestu fólki er það algjörlega hulin ráðgáta hvað reku...
Meira