Aðsent efni

Mjór er mikils vísir

Menntaskólinn á Ísafirði varð til vegna framsýni einstaklinga sem höfðu þá sannfæringu að menntunn væri undirstaða byggðar.  Hann hóf starfsemi árið 1970 og eru því liðin tæp 40 ár, sem auðvitað er dropi í hafið í s...
Meira

Vöruhótelin sem við borguðum fyrir í Reykjavík

Umræðan um birgðastöðvar og vöruflutninga á þjóðvegunum koma reglulega upp í umræðuna. Bent var réttilega á það um daginn að það væri glórulaust að bjór sem framleiddur væri á Akureyri ferðaðist fyrst í birgðageymsl...
Meira

Breytingar í samræmi við óskir landbúnaðarins

Matvælafrumvarpið svo kallaða er mikið rætt og það að vonum. Eðlilega eru um það skiptar skoðanir. Það var fyrst flutt haustið 2007 af minni hálf og endurflutt nú fyrir áramótin, með talsverðum breytingum sem tóku fyrst o...
Meira

Skattkerfið þarf að nota til hagsbóta fyrir skattgreiðendur. Það er hægt að bæta afkomu ríkissjóðs án þess að auka skattheimtu

Flestir eru sammála um að efnahagslíf þjóðarinnar glímir nú við tröllvaxna erfiðleika og að aðgerða er þörf. Mín skoðun er sú að nauðsynlegt sé að grípa til aðgerða sem eru til þess fallnar að bæta afkomu ríkissjóðs...
Meira

Samkeppniseftirlitið á villigötum

Um áratugi hafa bændur haft með sér öflug samtök  á grunni félagshyggju og samvinnu . Þær  hugsjónir leiddu íslenska þjóð áfram alla síðustu öld  á einu mesta framfaraskeiði í sögu þjóðarinnar.   Bændasamtökin  ...
Meira

Frelsi með ábyrgð

Fall bankanna hefur velt við mörgum steinum. Margt miður fallegt hefur litið dagsins ljós, svo sem sjálftaka eigenda og stjórnenda bankanna. En fall bankanna hefur líka vakið fólk, góðu heilli, til umhugsunar um stjórnmálastefnur, á...
Meira

Erfiðir tímar – endurreisn er nauðsynleg strax

Það eru aðeins tvö ár síðan ég bauð mig fram í prófkjöri Samfylkingarinnar og var í framhaldinu kjörinn 2. þingmaður Norðvesturkjördæmis.  Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkur mynduðu síðan ríkisstjórn um velferðarm
Meira

Landbúnaður í lykilhlutverki

Fjöldi fólks hefur atvinnu af landbúnaði með beinum eða óbeinum hætti og margir byggðakjarnar eiga mikið undir þessari atvinnugrein. Landbúnaður  er víða meginundirstaða annarrar atvinnustarfsemi. Byggðalög eins og Hvamms...
Meira

Viljum við byggð í landinu? - Eftir Ólínu Þorvarðardóttur

Undanfarna tvo áratugi hefur hallað mjög á hlut norðvestursvæðisins þar sem hagvöxtur hefur verið neikvæður og þungt fyrir fæti í svo mörgum skilningi. Við sem búum hér á þessu svæði þekkjum vel þann mun sem orðið hefu...
Meira

Veljum Ásbjörn! Grein eftir Runólf Guðmundsson

Íslendingar standa á tímamótum í margskonar skilningi. Framundan eru tímar sem engan óraði fyrir að myndu koma. Þeir tímar kalla á fjölmargar breytingar í samfélaginu. Breytingar sem ganga í átt til aukins lýðræðis og breyt...
Meira