Aðsent efni

Eftirminnilegur dagur. Kalli Matt

Dagurinn 24. nóvember 2008 verður mér mjög minnisstæður. Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með miklum mun. Umræðan verður líklega til þess að þjappa stjórnarliðinu saman. Ég er á þeirri skoðun a
Meira

Atkvæðaskýring í atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina, sem fram fór á Alþingi

Kjarninn er sá að mörg verk þarf að vinna á næstu vikum sem ekki þola bið. Þau eru vandasöm og finna þarf bestu eða skárstu lausnina á skömmum tíma. Kosningar munu einungis koma í veg fyrir þau verk engum til góðs. Upplýsa ...
Meira

Miklir erfiðleikar framundan en góðar langtímahorfur

Sú efnahagsáætlun sem við bjuggum út í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, er háð óvanalega mikilli óvissu og umtalsverðri áhættu. En hins vegar eru horfurnar um hagvöxt til lengri tíma góðar, sakir sterkra innviða...
Meira

Vanhæfisskilyrði fyrir hendi.

Menntamálaráðherra hefur á vettvangi ríkisstjórnar tekið þátt í meðferð máls sem varðar hann persónulega í verulegum mæli. Í stjórnsýslunni valda sambærilegar aðstæður ótvírætt vanhæfi. Það er kjarni málsins. Ráð...
Meira

Hjörleifur Júlíusson skrifar

Margir undrast hve boð Rússana er stórt þar sem þeirra gjaldeyrissjóðir eru óðum að hverfa og þeir hafa djöfullinn að draga í kauphallarbraski, sökum þess að flótti er frá rússnesku bönkunum með peninga. En peningarnir hverf...
Meira

Ég er Framsóknarmaður - Hannes Bjarnason skrifar frá Noregi

Þessi orð hef ég ekki þorað að segja opinberlega í mörg herrans ár. Jafn mörg ár og eru liðin frá því að Steingrímur Hermannson hætti opinberum afskiptum af pólitík. Leið mín og Framsóknarflokksins skildu er flokksforystan...
Meira

Tillögur VG í efnahagsmálum síðustu ár

Mikil spurn hefur verið eftir tillögum Vinstri grænna í efnahagsmálum síðustu árin og var ráðist í það verk að safna saman tillögum og greinum frá árinu 2001. Í yfirlitinu sést að þingflokkur Vinstri grænna hefur verið ötul...
Meira

Vanhæfur Menntamálaráðherra

Lengi getur vont versnað. Það máltæki á vel við þessa dagana. Svo gott sem á hverjum degi er upplýst um ný mál sem tengjast bankagjaldþrotinu mikla. Það nýjasta varðar Kaupþing. Hópur stjórnenda og lykilstarfsmanna hjá bankanu...
Meira

Í gegnum vandann með raunsæi og von.

 Á síðustu vikum hafa dunið yfir okkur Íslendinga dapurlegar fréttir – tíðindi sem fáa hefði grunað fyrir nokkrum mánuðum að biði okkar.    Hvert áfallið hefur rekið annað á stuttum tíma og eðlilegt að fólki sé bru...
Meira

Karl Matthíasson vill setja 30.000 tonn af þorski á markað

Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar.  Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað. 30.000 tonn væri mjö...
Meira