Aðsent efni

VG auglýsa eftir fólki

Kjördæmisráðsþing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi haldið  sunnudaginn 22. febrúar, samþykkti að fram skyldi fara leiðbeinandi forval vegna kosninga til Alþingis 25. apríl næstkomandi.   Kjörstjór...
Meira

Snúum okkur að því sem mestu máli skiptir

Öllum að óvörum impruðu stjórnarflokkarnir á því að seinka kosningum, frá því sem áður hafði verið um rætt. Sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin lagði á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisst...
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Halla Signý Kristjánsdóttir, hef ákveðið að gefa kost á mér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2009. Ég er fædd árið 1964, alin upp á Brekku á Ingjaldssandi, Önundar...
Meira

Samfylkingin fagnar persónukjöri

Kjördæmisráðsfundur Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, haldinn í Borgarnesi 21. febrúar 2009, fagnar fram komnum hugmyndum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur um breytingar á kosningalögum, þess efnis að unnt verði að t...
Meira

Netprófkjör og paralisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarfólks í Norðvesturkjördæmi sem haldið var laugardaginn 21. febrúar í Menntaskólanum í Borgarnesi, var ákveðið að velja í 6 efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með ...
Meira

Yfirlýsing frá Elínu R. Líndal.

Ég, Elín R. Líndal, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í vor. Nú um stundir er öllum ljóst að á undanförnum árum hefur margt í okkar þjóðfélagi v...
Meira

Vaðið á súðum

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2009 var afgreidd á fundi sveitarstjórnar 29. janúar síðastliðinn. Það er öllum ljóst að fjárhagsstaða sveitarsjóð hefur verið erfið og batnar ekki á næstu árum ...
Meira

Störf handa þúsundum. - Frjálsar handfæraveiðar.

Eins og ástandið er núna í landinu hljótum við að íhuga það alvarlega hversu margir gætu fengið atvinnu við það að fara á handfæri. Í landi þar sem 15.000 manns eru atvinnulausir hlýtur það að vera bilun að gefa ekki h...
Meira

Stöðvun fjárnáms og nauðungauppboða heimila

Aðgerðaríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar hefur nú þegar á fáum dögum sett mark sitt á stjórnun landsins. Ríkisstjórn VG og Samfylkingar setti  fram ákveðna og skilgreinda verkefnaáætlun, bráðaðgerðir,  sem þessir ...
Meira

Framboðsyfirlýsing

 Ég undirritaður, Valdimar Sigurjónsson, hef ákveðið að sækjast eftir 1. eða 2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningar 2009.   Íslenskt samfélag gengur nú í gegnum erfiðleika sem eiga ...
Meira