Aðsent efni

Þjóðin hafnar ESB – Jón Bjarnason

Í hverri skoðanakönnunni á fætur annarri nú síðustu daga  kemur fram að mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu.  Í Fréttablaðskönnun 26. jan sl. var 60%  þeirra sem sv...
Meira

Vísindi og grautur Menningarstofnanir og innflytjendur

Menningarstofnanir og innflytjendur. Hlutverk menningarstofnana gagnvart aðlögun innflytjenda og samþættingu að sögn stjónenda menningarstofnana. Forskriftir innflytjendastefnu stjórnvalda og tengsl við norrænar áherslur og stefnu Evró...
Meira

Flokksráðsfundur VG lýsa yfir stuðningi við stjórnarmyndun

Flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er nýlokið. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun einróma: Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs haldinn í Reykjavík 27. janúar 2009 lýsir yfir stuðn...
Meira

Rafrænt einelti

Einelti er samfélagsvandamál sem hefur alltaf verið til og verður líklega alltaf til meðal manna. Það þarf ákveðin skilyrði og þrífst í aðgerðarleysi fjöldans. Sérstaklega þar sem afskiptaleysi og sinnuleysi er mikið og þar...
Meira

Hið íslenska laxasetur á Blönduósi.

Opinn kynningarfundur um stofnun Hins íslenska laxaseturs á Blönduósi verður haldinn fimmtudaginn 29. Janúar n.k. kl. 20:30 að Þverbraut 1 á Blönduósi (gamla Ósbæ).  Framsögumenn verða: Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blöndu...
Meira

Nú skiptir máli að standa vörð um íslenskan landbúnað

Nú skiptir miklu máli að standa vörð um og efla íslenskan landbúnað og innlenda matvælaframleiðslu. Með því tryggjum við  þúsundir starfa einkum  á landsbyggðinni jafnframt því styrkjum við fæðu og matvælaöryggi þjó
Meira

Frjálslyndi flokkurinn: Ekki áhugi á ESB aðild

Eftir langvarandi umræðu í fjölmiðlum og þjóðfélaginu um nauðsyn þess að Íslendingar gengju í Evrópusambandið má segja að málið hafi brotlent í vikunni. Birtar voru tvær kannanir um málið þar aðild er hafnað. Þetta er...
Meira

Ís-Landsmót 2009

Húnvetnskir hestamenn eru ekki af baki dottnir og auglýsa hér með að blásið verður til leiks á Ís-landsmóti 2009 á Svínavatni laugardaginn 7. mars næstkomandi.  Mótið í fyrra tókst vel, og við ætlum að hafa fyrirkomulag me
Meira

Stjórnarskrárfrumvarp: Öflugra Alþingi, aukin áhrif almennings

Í dag fór fram 1. umræða um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, sem ég flyt í þriðja sinn. Þar legg ég til þrjár breytingar sem allar eru til þess að styrkja Alþingi og auka áhrif almennings. Í fyrsta lagi er lagt til a...
Meira

Íbúaþing á Sauðárkróki 7. febrúar

„Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar“er yfirskrift íbúaþings sem Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir og haldið verður í sal Fjölbrautarskóla NV,  laugardaginn 7. febrúar næstkomandi og stendur frá kl. 10.00 til 15....
Meira