Aðsent efni

Málþing um Evrópumál

Vinstri græn boða til málþings næstkomandi laugardag undir heitinu Ísland og Evrópa á Háskólatorgi, HT 103, kl. 13 til 16. Sérstakur gestur málþingsins er Ågot Valle, þingmaður SV í Noregi og fyrrverandi varaformaður Nei til EU o...
Meira

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Kalli Matt skrifar

„Hvað boðar nýárs blessuð sól.“  Þannig hefst nýárssálmur sr. Matthíasar Jochumsonar sem fæddist á Skógum í Þorskafirði árið 1835 og lést á Akureyri árið 1920. Tímar hans voru ólíkir okkar tímum og miklar breytinar ...
Meira

Fjöldamorðin á Gasa

Steingrímur J. Sigfússon hefur óskað eftir fundi í Utanríkismálanefnd svo fljótt sem því verður við komið vegna ástandsins á Gasa og til að fara yfir stöðu mála í deilunni vegna Icesave-reikninganna og hvar málarekstur gegn Br...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Flutu sofandi að feigðarósi

 Feykir tekur upp hjá sér að birta sem frétt á vef sínum, mánudaginn 15. des síðastliðinn, bloggfærslu Einars Kristins Guðfinnssonar sem nefnd er “Skítt og laggóstefnunni hafnað”  Er þar að finna enn eina tilraunina til að ...
Meira

Endurreisn í íslenskum þjóðarbúskap og framþróun samfélagsins

Eftirfarandi skrif er útdráttur úr því skjali sem stjórn Vinstri grænna leggur fyrir flokksráðsfund flokksins í dag. Íslenskt samfélag stendur nú á tímamótum eftir efnahagshrun og skipbrot þeirra frjálshyggjustefnu sem hér hefu...
Meira

Ógnartaktur niðurrifsaflanna

Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. nóvember sl., gerði þingflokksformaður Frjálslynda flokksins athugasemd við þá afstöðu mína að greiða atkvæði gegn tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Sagði hann það “ mjög alvarle...
Meira

Ekki veitir af

Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtæk...
Meira

Nú reynir á nýsköpun í atvinnulífi.

Á síðustu dögum hefur allt verið á fleygiferð í landi okkar. Við stöndum nú frammi fyrir miklum vanda sem verður ekki leystur nema með samheldni, baráttu og einhug. Til skamms tíma hefur verið talað um að íslensk atvinnulíf b...
Meira

Við höfum tekið markvisst á málum. Einar K Guðfinnsson

Hér á Íslandi, annars staðar í Evrópu, í Bandaríkjunum og raunar út um öll lönd og álfur spyrja menn sömu spurninganna. Hvernig gat þetta gerst? Hvers vegna gátu menn ekki séð lausafjárkreppuna, bankakrepppuna og fjármálakreppu...
Meira