Aðsent efni

Endurreisn atvinnulífsins

Helsta ógnun við þjóðfélagið núna er atvinnuleysið.  Þvi verður að afstýra umfram allt annað.  Við sem höfum verið svo lánsöm að búa við nær ekkert atvinnuleysi í svo langan tíma erum óvön því að takast á við sv...
Meira

Að loknu forvali VG

Ég gaf kost á mér í 2.-4. sæti á listans og náði góðri kosningu í 3. sæti sem ég er mjög þakklátur fyrir. Eftir að hafa starfað með VG síðastliðin 7 ár, sótt kjördæmisþing, landsfundi og verið einn tveggja kosnin...
Meira

Helga Kr. Sigmundsson í 5 sæti.

Ég hef þekkt Helga Kr. Sigmundsson mjög lengi og kynntumst við í gegn um íþrótta og félagsmálin sem eru okkur báðum mikið baráttumál. En það var ekki eingöngu þessi málefni sem við höfum rætt undanfarin ár, við höfum b
Meira

Eyrún Ingibjörg er traustsins verð

Nú líður senn að því að kosið verði til Alþingis.  Í eðli sínu eru alþingiskosningar ekki frábrugðnar öðrum kosningum t.d. í félagasamtökum.  Í kosningum er verið að velja fólk til að vinna málefnum viðkomandi féla...
Meira

Reynsla og þekking skiptir okkur máli.

Framundan er prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi. Í framboði er glæsilegur hópur frambjóðenda sem allir hafa áhugaverða sýn á framtíð kjördæmisins og þjóðarinnar.  Ljóst er að mikil endurnýjun ve...
Meira

Ekkert verkefni er of stórt til að hjóla í það og ná árangri. Eftir Reyni Grétarsson

Framundan eru miklir umbrotatímar í Íslensku samfélagi, prófkjör og í framhaldi kosningar til Alþingis. Ég hef lítið skipt mér af þeim drullupolli sem mér hefur sýnst pólitík vera. Síðustu mánuðir hafa sýnt að það er m...
Meira

Hvað er að óttast? - Ólína Þorvarðardóttir

Svonefndur Píningsdómur sem lögtekinn var á Alþingi 1490 setti skorður við verslun Íslendinga og samskiptum þeirra við útlendinga. Áður höfðu Englendingar haft leyfi til þess að versla við landsmenn og stunda hér fiskvei
Meira

Öflugur fulltrúi, Ásbjörn!

Það hefur alltaf skipt máli hvaða fólk velst til forystu í stjórnmálum. Ekki síst hverjir veljast sem fulltrúar almennings á Alþingi. Störf alþingismanna eru vandasöm og þeim er trúað fyrir miklu.  Að sama skapi hvílir á
Meira

Frjálsar handfæraveiðar

Frjálslyndi flokkurinn hefur um áraraðir lagt til að opna á frjálsar handfæraveiðar þannig að landsmenn gætu átt lítinn bát og sótt sér sjálfir björg í bú. Það er engin spurning að þetta litla mál yrði gríðarleg lyftist...
Meira

Einar Kristinn, raungóður og reynslumikill

Sjálfstæðismenn í Norðvestur kjördæmi velja frambjóðendur á lista sinn til alþingiskosninga í prófkjöri laugardaginn 21. marz n.k.  Það er ætíð mikilvægt að vel skipist þar á bekk, en sjaldan hefur legið jafn mikið vi...
Meira