Aðsent efni

Dyrum ESB yrði lokað greiddi Ísland ekki Icesave reikningana refjalaust.

Aðild Íslendinga  að ESB yrði útilokuð  um ófyrirsjáanlega langan tíma ef við neituðum ábyrgð á s.k.  Icesave reikningum og myndum í stað þess  höfða mál fyrir  breskum eða evrópskum dómstólum eða leggja  þá í al
Meira

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þora ekki að ræða heilbrigðismálin

  Þegar spurðist út að heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, hygðist einhliða leggja niður heilbrigðisstofnanir, skera niður þjónustu og sundra grunn heilbrigðisþjónustunni í stórum landshlutum sendi ég 22. de...
Meira

Eru þær á förum eða Guðlaugur Þór?

Ríkisstjórnin er lögð af stað í erfiðar aðgerðir sem eru óhjákvæmilegar. Bankakreppan hefur dregið svo saman tekjur ríkissjóðs að hallinn á þessu ári verður gífurlegur, þrátt fyrir nokkurn niðurskurð á framlögum til e...
Meira

Kveðjur til Króksara og annara hryðjuverkamanna þarna heima.

Mér brá all verulega eina nótt, er ég sat upp í brú á vaktinni og hlustaði á RUV á netinu. Ég var á siglingu á skipi mínu, frá Svolvær til Bodö. Er ég allt í einu heyrði í fréttunum að   Tjallarnir (englendingar) áliti ...
Meira

Yfirlýsing um framboð til ritara

Fyrir nokkru ákvað ég að gefa kost á mér til forystustarfa fyrir Framsóknarflokkinn. Ákvað ég að leggja það í hendur fulltrúa á flokksþingi hvort þeir vildu nýta krafta mína til starfa varaformanns eða ritara flokksins.   V...
Meira

Ríkisstjórnarbankinn?

Einkavæðing helstu fjármálafyrirtækja landsins stóð stutt yfir. Eftir sex ár eða svo þurfti ríkið að yfirtaka innlenda starfsemi viðskiptabankanna og stofa þrjá nýja ríkisbanka. Við það rifjast upp beittasta gagnrýnin gegn ...
Meira

Málefni heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Síðustu daga hafa hlutirnir gerst hratt og mikil óvissa skapast um hvernig staða Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) verður í framtíðinni. Ráðuneyti heilbrigðismála kynnti þær breytingar að sameina ætti heilbrigðissto...
Meira

Flausturslegar hugmyndir án faglegra raka.

Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi mótmælir harðlega öllum hugmyndum um stórfellda sameiningu  heilbrigðisstofnana,  sem kynntar voru á fundi 7. janúar.  Engin haldbær gögn hafa verið lögð fram sem sýna a
Meira

Fríir prufutímar í söng.

Nú er Tónlistarskóli Skagafjarðar komin á fullt skrið á ný.   Skólinn býður uppá fría prufutíma í söng þessa og næstu viku.  Örfá pláss eru laus í söngdeild skólans svo nú er bara að grípa tækifærið.  Spennandi v...
Meira

Hin góðu gildi hafin til vegs á ný undir forystu Vinstri grænna

Hvorki heyrist hósti né stuna frá þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna, ekki einu sinni Samfylkingunni þótt einkavæðingarráðherra Sjálfstæðisflokksins, blóðugur upp að öxlum í niðurskurði, splundri skipan heilbrigðismála í l...
Meira