Aðsent efni

Prófkjör hjá Samfylkingunni

Prófkjör  Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar nú í vor hefst n.k.föstudag 6. mars og líkur sunnudaginn 8. mars.  Að þessu sinni verður farin sú leið að hafa prófkjörið rafrænt.  Rétt ti...
Meira

Forval Vinstri grænna í NV-kjördæmi

Á morgun verða send kjörgögn til allra félaga í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði í Norðvesturkjördæmi, en þar mun fara fram póstkosning til að stilla upp á lista flokksins fyrir komandi kosningar. Reynt verður að hraða t...
Meira

Meiri íslenskan landbúnað

Í kjölfar bankahrunsins  í haust urðu kom berlega í ljós hversu mikilvægt það er að hafa hér innlenda búvöruframleiðslu.  Þeir erfiðleikar sem fylgdu í kjölfar hruns bankanna   á gjaldeyrisviðskiptum  kenndu okkur  að
Meira

Guðbjartur Hannesson alþingismaður vill áfram leiða lista

  Guðbjartur Hannesson alþingismaður gefur kost á sér áfram til að leiða lista Samfylkingarinnar í NV-kjördæmi.     Hann var kjörinn á Alþingi árið 2007, starfaði sem formaður félags- og tryggingamálanefndar, í men...
Meira

Kraftmikill og traustur forystumaður.

Sjálfstæðisflokkurinn í NV-kjördæmi hefur ákveðið að viðhafa prófkjör til að velja fólk á listann fyrir alþingiskosningarnar í vor.  Fjöldi afar hæfra einstaklinga hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri...
Meira

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

     Landið okkar stendur á tímamótum. Í nokkra mánuði höfum við leitað í dyrum og dyngjum eftir upplýsingum sem skýrt geta það sem gerðist í október og nú í aðdraganda kosninga má gera ráð fyrir að í hönd fari t
Meira

Hugleiðingar um Stjórnarskrá

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands 1944 nr. 33 17. júní 20. gr. Forseti lýðveldisins veitir þau embætti, er lög mæla. Engan má skipa embættismann, nema hann hafi íslenskan ríkisborgararétt. Embættismaður hver skal vinna eið e
Meira

Sanngjarnar leikreglur í þágu íslensks matvælaiðnaðar

  Þegar rætt er um viðskipti hér á landi, beinast sjónir manna oftar en ekki að þeirri gríðarlegu samþjöppun sem hefur orðið á matvælamarkaði. Tvær verslunarkeðjur hafa ríkjandi stöðu  á markaðnum. Af þessu hafa margir
Meira

Verum stórhuga en skynsöm, frjálsborin þjóð!

               „Hrunið” breyttist allt á einni nóttu og meirihluti þjóðarinnar skilur að ekki er lengur hægt að stinga höfðinu í sandinn. Uppgjörið mun hinsvegar taka langan tíma og verða samfélaginu erfitt....
Meira

Um miðstýringu frá miðbæ Reykjavíkur - Grein frá Örvari Marteinssyni

Það er undarlegt að á meðan rætt er um mikilvægi markvissrar og árangursríkrar byggðastefnu er aftur og aftur reynt að auka á samþjöppun valds og útþenslu ríkisbáknsis í Reykjavík.       Nú eru uppi hugmyndir í M...
Meira