Aðsent efni

Þjóðstjórn ?!

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því slegið upp að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi viðrað þá hugmynd að vegna ástandsins í efnahagsmálum hafi aldrei verið meiri ástæða til þess en nú að koma saman þjóðstjórn...
Meira

Frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill brýna fyrir foreldrum/forráðamönnum og börnum að virða þær reglur sem í gildi eru varðandi útivista tíma barna og unglinga. Samkvæmt 92.gr barnaverndarlaga meiga  börn á aldrinum 13-16 ára ekk...
Meira

Álit yfirlögregluþjóna á Norðurlandi vegna umræðu um lögreglumál

Yfirlögregluþjónar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að í umróti og umræðum undanfarna daga víki eða verði undir fagleg umræða um stefnumótun og framtíðarskipulag lögreglunnar.  Á undanförnum árum hefur lögreglan í Ísl...
Meira

Af hverju þjóðnýting?

  Sú ákvörðun ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands að þjóðnýta Glitni vekur ýmsar spurningar sem þarf að svara. Sú áleitnasta er hvers vegna Seðlabankinn fylgdi ekki ákvæðum 7. greinar laga um bankann sem heimilar honum að v...
Meira

Feykir.is - stórt framfararskref

Feykir hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf á þeim tíma sem blaðið hefur verið starfandi.  Nauðsynlegt er fyrir Norðvesturland að eiga sterkan og metnaðarfullan fjölmiðil sem flytur fréttir af svæðinu. Feykir hefur með opn...
Meira