Aðsent efni

Nú skiptir máli að standa vörð um íslenskan landbúnað

Nú skiptir miklu máli að standa vörð um og efla íslenskan landbúnað og innlenda matvælaframleiðslu. Með því tryggjum við  þúsundir starfa einkum  á landsbyggðinni jafnframt því styrkjum við fæðu og matvælaöryggi þjó
Meira

Frjálslyndi flokkurinn: Ekki áhugi á ESB aðild

Eftir langvarandi umræðu í fjölmiðlum og þjóðfélaginu um nauðsyn þess að Íslendingar gengju í Evrópusambandið má segja að málið hafi brotlent í vikunni. Birtar voru tvær kannanir um málið þar aðild er hafnað. Þetta er...
Meira

Ís-Landsmót 2009

Húnvetnskir hestamenn eru ekki af baki dottnir og auglýsa hér með að blásið verður til leiks á Ís-landsmóti 2009 á Svínavatni laugardaginn 7. mars næstkomandi.  Mótið í fyrra tókst vel, og við ætlum að hafa fyrirkomulag me
Meira

Stjórnarskrárfrumvarp: Öflugra Alþingi, aukin áhrif almennings

Í dag fór fram 1. umræða um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, sem ég flyt í þriðja sinn. Þar legg ég til þrjár breytingar sem allar eru til þess að styrkja Alþingi og auka áhrif almennings. Í fyrsta lagi er lagt til a...
Meira

Íbúaþing á Sauðárkróki 7. febrúar

„Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar“er yfirskrift íbúaþings sem Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir og haldið verður í sal Fjölbrautarskóla NV,  laugardaginn 7. febrúar næstkomandi og stendur frá kl. 10.00 til 15....
Meira

Dyrum ESB yrði lokað greiddi Ísland ekki Icesave reikningana refjalaust.

Aðild Íslendinga  að ESB yrði útilokuð  um ófyrirsjáanlega langan tíma ef við neituðum ábyrgð á s.k.  Icesave reikningum og myndum í stað þess  höfða mál fyrir  breskum eða evrópskum dómstólum eða leggja  þá í al
Meira

Þingmenn Sjálfstæðisflokksins þora ekki að ræða heilbrigðismálin

  Þegar spurðist út að heilbrigðisráðherra, Guðlaugur Þór Þórðarson, hygðist einhliða leggja niður heilbrigðisstofnanir, skera niður þjónustu og sundra grunn heilbrigðisþjónustunni í stórum landshlutum sendi ég 22. de...
Meira

Eru þær á förum eða Guðlaugur Þór?

Ríkisstjórnin er lögð af stað í erfiðar aðgerðir sem eru óhjákvæmilegar. Bankakreppan hefur dregið svo saman tekjur ríkissjóðs að hallinn á þessu ári verður gífurlegur, þrátt fyrir nokkurn niðurskurð á framlögum til e...
Meira

Kveðjur til Króksara og annara hryðjuverkamanna þarna heima.

Mér brá all verulega eina nótt, er ég sat upp í brú á vaktinni og hlustaði á RUV á netinu. Ég var á siglingu á skipi mínu, frá Svolvær til Bodö. Er ég allt í einu heyrði í fréttunum að   Tjallarnir (englendingar) áliti ...
Meira

Yfirlýsing um framboð til ritara

Fyrir nokkru ákvað ég að gefa kost á mér til forystustarfa fyrir Framsóknarflokkinn. Ákvað ég að leggja það í hendur fulltrúa á flokksþingi hvort þeir vildu nýta krafta mína til starfa varaformanns eða ritara flokksins.   V...
Meira