Aðsent efni

Ríkisstjórnarbankinn?

Einkavæðing helstu fjármálafyrirtækja landsins stóð stutt yfir. Eftir sex ár eða svo þurfti ríkið að yfirtaka innlenda starfsemi viðskiptabankanna og stofa þrjá nýja ríkisbanka. Við það rifjast upp beittasta gagnrýnin gegn ...
Meira

Málefni heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki

Síðustu daga hafa hlutirnir gerst hratt og mikil óvissa skapast um hvernig staða Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki (HS) verður í framtíðinni. Ráðuneyti heilbrigðismála kynnti þær breytingar að sameina ætti heilbrigðissto...
Meira

Flausturslegar hugmyndir án faglegra raka.

Starfsmannafélag Heilbrigðisstofnunarinnar á Blönduósi mótmælir harðlega öllum hugmyndum um stórfellda sameiningu  heilbrigðisstofnana,  sem kynntar voru á fundi 7. janúar.  Engin haldbær gögn hafa verið lögð fram sem sýna a
Meira

Fríir prufutímar í söng.

Nú er Tónlistarskóli Skagafjarðar komin á fullt skrið á ný.   Skólinn býður uppá fría prufutíma í söng þessa og næstu viku.  Örfá pláss eru laus í söngdeild skólans svo nú er bara að grípa tækifærið.  Spennandi v...
Meira

Hin góðu gildi hafin til vegs á ný undir forystu Vinstri grænna

Hvorki heyrist hósti né stuna frá þingmönnum ríkisstjórnarflokkanna, ekki einu sinni Samfylkingunni þótt einkavæðingarráðherra Sjálfstæðisflokksins, blóðugur upp að öxlum í niðurskurði, splundri skipan heilbrigðismála í l...
Meira

Málþing um Evrópumál

Vinstri græn boða til málþings næstkomandi laugardag undir heitinu Ísland og Evrópa á Háskólatorgi, HT 103, kl. 13 til 16. Sérstakur gestur málþingsins er Ågot Valle, þingmaður SV í Noregi og fyrrverandi varaformaður Nei til EU o...
Meira

Hvað boðar nýárs blessuð sól? Kalli Matt skrifar

„Hvað boðar nýárs blessuð sól.“  Þannig hefst nýárssálmur sr. Matthíasar Jochumsonar sem fæddist á Skógum í Þorskafirði árið 1835 og lést á Akureyri árið 1920. Tímar hans voru ólíkir okkar tímum og miklar breytinar ...
Meira

Fjöldamorðin á Gasa

Steingrímur J. Sigfússon hefur óskað eftir fundi í Utanríkismálanefnd svo fljótt sem því verður við komið vegna ástandsins á Gasa og til að fara yfir stöðu mála í deilunni vegna Icesave-reikninganna og hvar málarekstur gegn Br...
Meira

YFIRLÝSING VARÐANDI FRAMBOÐ TIL FORMANNS FRAMSÓKNARFLOKKSINS

Framsóknarmenn munu velja nýja forystusveit á flokksþingi 16.–18. janúar nk. þar sem kosið verður um formann, varaformann og ritara flokksins. Ég hef um tíma íhugað framboð til formanns en að vandlega athuguðu máli hef ég ákve...
Meira

Flutu sofandi að feigðarósi

 Feykir tekur upp hjá sér að birta sem frétt á vef sínum, mánudaginn 15. des síðastliðinn, bloggfærslu Einars Kristins Guðfinnssonar sem nefnd er “Skítt og laggóstefnunni hafnað”  Er þar að finna enn eina tilraunina til að ...
Meira