Aðsent efni

Endurreisn í íslenskum þjóðarbúskap og framþróun samfélagsins

Eftirfarandi skrif er útdráttur úr því skjali sem stjórn Vinstri grænna leggur fyrir flokksráðsfund flokksins í dag. Íslenskt samfélag stendur nú á tímamótum eftir efnahagshrun og skipbrot þeirra frjálshyggjustefnu sem hér hefu...
Meira

Ógnartaktur niðurrifsaflanna

Í Morgunblaðinu miðvikudaginn 26. nóvember sl., gerði þingflokksformaður Frjálslynda flokksins athugasemd við þá afstöðu mína að greiða atkvæði gegn tillögu um vantraust á ríkisstjórnina. Sagði hann það “ mjög alvarle...
Meira

Ekki veitir af

Það er rétt sem á hefur verið bent, að mikilvægt er að stuðla að því með öllum tiltækum ráðum að snúa hinni kröppu vörn samfélagsins í öfluga sókn. Að undanförnu höfum við brugðist við margvíslegum vanda fyrirtæk...
Meira

Nú reynir á nýsköpun í atvinnulífi.

Á síðustu dögum hefur allt verið á fleygiferð í landi okkar. Við stöndum nú frammi fyrir miklum vanda sem verður ekki leystur nema með samheldni, baráttu og einhug. Til skamms tíma hefur verið talað um að íslensk atvinnulíf b...
Meira

Við höfum tekið markvisst á málum. Einar K Guðfinnsson

Hér á Íslandi, annars staðar í Evrópu, í Bandaríkjunum og raunar út um öll lönd og álfur spyrja menn sömu spurninganna. Hvernig gat þetta gerst? Hvers vegna gátu menn ekki séð lausafjárkreppuna, bankakrepppuna og fjármálakreppu...
Meira

Eftirminnilegur dagur. Kalli Matt

Dagurinn 24. nóvember 2008 verður mér mjög minnisstæður. Vantrauststillaga stjórnarandstöðunnar var felld á Alþingi með miklum mun. Umræðan verður líklega til þess að þjappa stjórnarliðinu saman. Ég er á þeirri skoðun a
Meira

Atkvæðaskýring í atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina, sem fram fór á Alþingi

Kjarninn er sá að mörg verk þarf að vinna á næstu vikum sem ekki þola bið. Þau eru vandasöm og finna þarf bestu eða skárstu lausnina á skömmum tíma. Kosningar munu einungis koma í veg fyrir þau verk engum til góðs. Upplýsa ...
Meira

Miklir erfiðleikar framundan en góðar langtímahorfur

Sú efnahagsáætlun sem við bjuggum út í samstarfi við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn, IMF, er háð óvanalega mikilli óvissu og umtalsverðri áhættu. En hins vegar eru horfurnar um hagvöxt til lengri tíma góðar, sakir sterkra innviða...
Meira

Vanhæfisskilyrði fyrir hendi.

Menntamálaráðherra hefur á vettvangi ríkisstjórnar tekið þátt í meðferð máls sem varðar hann persónulega í verulegum mæli. Í stjórnsýslunni valda sambærilegar aðstæður ótvírætt vanhæfi. Það er kjarni málsins. Ráð...
Meira

Hjörleifur Júlíusson skrifar

Margir undrast hve boð Rússana er stórt þar sem þeirra gjaldeyrissjóðir eru óðum að hverfa og þeir hafa djöfullinn að draga í kauphallarbraski, sökum þess að flótti er frá rússnesku bönkunum með peninga. En peningarnir hverf...
Meira