Aðsent efni

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Auðlind sjávar í þágu þjóðar.

Í þeirri endurskoðun sem nú fer fram á fjármálum þjóðarinnar verður að huga að því hvort kvótakerfið hefur skilað eiganda sínum - þjóðinni - eðlilegum arði. Auðæfi sjávar eru sameign þjóðarinnar og hún á að fá f...
Meira

Höldum fast í fullt forræði þjóðarinnar

Því verður ekki á móti mælt að íslenskt þjóðfélag hefur ratað í miklar ógöngur. Risavaxin vandamálin blasa við eftir hrun helstu fjármálafyrirtækja landsins. Þau eru tilkomin vegna græðgi, ófyrirleitni og hömluleysis ...
Meira

Viltu hafa áhrif?

    Skipulagsmál og vinna tengd þeim er verkefni sem alltaf er og þarf að vera í endurskoðun.  Við skipulagningu fram í tímann eins og t.d. við gerð Aðalskipulags fyrir sveitarfélög eru menn í raun að spá fyrir um þró...
Meira

Endurreisn í gegnum Alþingi

Eftir hrun viðskiptabankanna hafa augu margra opnast fyrir því að stjórnskipanin sjálf þurfi athugunar við. Auðvitað eru það eigendur og stjórnendur bankanna sem hljóta að bera þyngsta ábyrgð á gjörðum sínum og verða að a...
Meira

Þjóðin hafnar ESB – Jón Bjarnason

Í hverri skoðanakönnunni á fætur annarri nú síðustu daga  kemur fram að mikill meirihluti þjóðarinnar er andvígur því að Ísland sæki um aðild að Evrópusambandinu.  Í Fréttablaðskönnun 26. jan sl. var 60%  þeirra sem sv...
Meira

Vísindi og grautur Menningarstofnanir og innflytjendur

Menningarstofnanir og innflytjendur. Hlutverk menningarstofnana gagnvart aðlögun innflytjenda og samþættingu að sögn stjónenda menningarstofnana. Forskriftir innflytjendastefnu stjórnvalda og tengsl við norrænar áherslur og stefnu Evró...
Meira

Flokksráðsfundur VG lýsa yfir stuðningi við stjórnarmyndun

Flokksráðsfundi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs er nýlokið. Fundurinn samþykkti svohljóðandi ályktun einróma: Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs haldinn í Reykjavík 27. janúar 2009 lýsir yfir stuðn...
Meira

Rafrænt einelti

Einelti er samfélagsvandamál sem hefur alltaf verið til og verður líklega alltaf til meðal manna. Það þarf ákveðin skilyrði og þrífst í aðgerðarleysi fjöldans. Sérstaklega þar sem afskiptaleysi og sinnuleysi er mikið og þar...
Meira

Hið íslenska laxasetur á Blönduósi.

Opinn kynningarfundur um stofnun Hins íslenska laxaseturs á Blönduósi verður haldinn fimmtudaginn 29. Janúar n.k. kl. 20:30 að Þverbraut 1 á Blönduósi (gamla Ósbæ).  Framsögumenn verða: Arnar Þór Sævarsson, bæjarstjóri Blöndu...
Meira