Aðsent efni

Ég er Framsóknarmaður - Hannes Bjarnason skrifar frá Noregi

Þessi orð hef ég ekki þorað að segja opinberlega í mörg herrans ár. Jafn mörg ár og eru liðin frá því að Steingrímur Hermannson hætti opinberum afskiptum af pólitík. Leið mín og Framsóknarflokksins skildu er flokksforystan...
Meira

Tillögur VG í efnahagsmálum síðustu ár

Mikil spurn hefur verið eftir tillögum Vinstri grænna í efnahagsmálum síðustu árin og var ráðist í það verk að safna saman tillögum og greinum frá árinu 2001. Í yfirlitinu sést að þingflokkur Vinstri grænna hefur verið ötul...
Meira

Vanhæfur Menntamálaráðherra

Lengi getur vont versnað. Það máltæki á vel við þessa dagana. Svo gott sem á hverjum degi er upplýst um ný mál sem tengjast bankagjaldþrotinu mikla. Það nýjasta varðar Kaupþing. Hópur stjórnenda og lykilstarfsmanna hjá bankanu...
Meira

Í gegnum vandann með raunsæi og von.

 Á síðustu vikum hafa dunið yfir okkur Íslendinga dapurlegar fréttir – tíðindi sem fáa hefði grunað fyrir nokkrum mánuðum að biði okkar.    Hvert áfallið hefur rekið annað á stuttum tíma og eðlilegt að fólki sé bru...
Meira

Karl Matthíasson vill setja 30.000 tonn af þorski á markað

Það er nokkuð ljóst að við verðum að hægja aðeins á "uppbyggingu" þorskstofnsins og gefa út færið hvað veiðiheimildir varðar.  Nú þegar við heyrum um sívaxandi atvinnuleysi getum við ekki gert annað. 30.000 tonn væri mjö...
Meira

Ríkisstjórnin ræður ferðinni – Seðlabankinn hlýðir

Hækkun stýrivaxta Seðlabankans í gær um 6% kom mörgum á óvart. Viðbrögð forystumanna ríkisstjórnarinnar hafa verið um sumt óskýr og um annað misvísandi, en myndin hefur verið að skýrast í dag. Samandregið er hækkunin í f...
Meira

Tvær kirkjur lýstar bleikar

  Í ár verða Glaumbæjarkirkja og Sauðárkrókskirkja lýstar bleikar á vegum Krabbameinsfélags Skagafjarðar. Þetta er hluti af alþjóðlegu átaki en októbermánuður er helgaður baráttunni gegn á brjóstakrabbameini um allan hei...
Meira

Við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja

Þegar viðskiptabankarnir voru einkavæddir hætti ríkið að eiga þá. Þá hætti ríkið að bera ábyrgð á skuldum þeirra, skuldbindingum og öðrum ákvörðunum. Með einkavæðingunni fluttist eignarhald og ábyrgð frá ríkinu o...
Meira

Öll él birta upp um síðir.

Hjörleifur Júlíusson er búsettur í Lettlandi Blönduósi og víðar.Einar i Bólu bólu kin,  ættaður frá Bakka. Vandræðalaust má hafa að vin, vægðarlaust má flakka.  Hjör, Sælir hugrökku Íslendingar. Öll él birta upp um s...
Meira

Að loka augunum – og trúa ekki

Það verður að viðurkennast að margir höfðu bent á helsta veikleika íslenska bankakerfisins og varað við hættunni sem við blasti. Sjálfsagt muna menn eftir skýrslunni frá Den danske bank frá 2006, sem var mjög í fréttum hér ...
Meira