Aðsent efni

Til foreldra frá Heimili og skóla – landssamtökum foreldra

Foreldrar eiga það sameiginlegt að vilja að börnum þeirra líði vel. Mikilvægt er fyrir okkur öll að staldra við og huga að því sem eykur vellíðan barna. Menntamálaráðuneytið hefur beitt sér fyrir samráði allra aðila sem v...
Meira

Íþróttasvæðið á Sauðárkróki

Fyrir tæpu ári síðan kynntum við framtíðarsýn okkar þar sem við hugsuðum um fjölnotahús, sundlauga- og skemmtigarð, aðstöðu fyrir íþróttir og hreyfingu og þjónustu þeim tengd.  Hugmyndirnar gengu út frá því að menninga...
Meira

Múr kapítalismans hrynur.

Þá eru bankarnir kominir til baka. Eftir stendur þjóð -reynslunni ríkari. Við erum að mörgu leyit á byrjunarreit og verðum að snúa bökum saman - byrja upp á nýtt. Neyðarlögin forðuðu okkur frá því að bankarnir væru lok...
Meira

Fyrir land og þjóð

Á mánudaginn brást Alþingi við með lagasetningu óvæntustu og erfiðustu aðstæðum í íslensku þjóðfélagi um marga áratugi, ef til vill væri hægt að tala um lengra tímabil. Fjármálakerfi landsins var að falla saman og helst...
Meira

Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi

Forsætisráðherra Geir H. Haarde, hefur sagt um kaup ríkisins á 75% hlutafjár í Glitni að heimildar Alþingis verði aflað, gerist þess þörf. Hann var eiginlega að segja með þessu að alls ekki væri víst að útgjöld upp á rúm...
Meira

Þjóðstjórn ?!

Á forsíðu Fréttablaðsins í dag er því slegið upp að Davíð Oddsson seðlabankastjóri hafi viðrað þá hugmynd að vegna ástandsins í efnahagsmálum hafi aldrei verið meiri ástæða til þess en nú að koma saman þjóðstjórn...
Meira

Frá lögreglunni á Sauðárkróki

Lögreglan á Sauðárkróki vill brýna fyrir foreldrum/forráðamönnum og börnum að virða þær reglur sem í gildi eru varðandi útivista tíma barna og unglinga. Samkvæmt 92.gr barnaverndarlaga meiga  börn á aldrinum 13-16 ára ekk...
Meira

Álit yfirlögregluþjóna á Norðurlandi vegna umræðu um lögreglumál

Yfirlögregluþjónar á Norðurlandi hafa áhyggur af því að í umróti og umræðum undanfarna daga víki eða verði undir fagleg umræða um stefnumótun og framtíðarskipulag lögreglunnar.  Á undanförnum árum hefur lögreglan í Ísl...
Meira

Af hverju þjóðnýting?

  Sú ákvörðun ríkisstjórnar og Seðlabanka Íslands að þjóðnýta Glitni vekur ýmsar spurningar sem þarf að svara. Sú áleitnasta er hvers vegna Seðlabankinn fylgdi ekki ákvæðum 7. greinar laga um bankann sem heimilar honum að v...
Meira

Feykir.is - stórt framfararskref

Feykir hefur unnið gríðarlega mikilvægt starf á þeim tíma sem blaðið hefur verið starfandi.  Nauðsynlegt er fyrir Norðvesturland að eiga sterkan og metnaðarfullan fjölmiðil sem flytur fréttir af svæðinu. Feykir hefur með opn...
Meira