Sigfús Ingi getur farið að munda skófluna :: Sigurjón Þórðarson skrifar
	feykir.is
		
				Skagafjörður, Aðsendar greinar	
		
					25.04.2023			
	
		kl. 08.26	
	
	
		Nýlega lagði ég fram fyrirspurn á Alþingi, um hver staða endurbóta og viðbyggingar við Safnahúsið á Sauðárkróki væri? Mér eins og öðrum Skagfirðingum var farið að lengja eftir efndum á viljayfirlýsingu, sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir undirritaði fyrir um hálfum áratugi síðan, um menningarhús á Sauðárkróki.
Meira
		
						
								
