121 án atvinnu - Á annað hundarð erlendir verkamenn í tímabundinni atvinnu á svæðinu

Í dag föstudaginn 1. október eru 121 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu á heimasíðu Vinnumálastofnunar.  Engin störf eru auglýst laus til umsóknar á starfatorgi Vinnumálastofnunar fyrir Norðurland vestra.

Á sama tíma eru hátt á annað hundrað erlendir farandverkamenn við störf hjá Sláturhúsunum þremur á Norðurlandi vestra það er á Sauðárkróki, Hvammstanga og á Blönduósi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir