28. Króksmóti Tindastóls lokið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla
10.08.2014
kl. 22.26
Króksmót Tindastóls var haldið í 28. sinn á Sauðárkróki um helgina. Þó veðrið hafi ekki verið með skemmtilegra móti á meðan keppni stóð, skemmtu þátttakendur sér vel og mikil stemning var á svæðinu.
Úrslit frá mótinu er að finna hér.
.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.