33. bæjarstjórnarfundur Blönduósbæjar

Fundur nr 33 í bæjarstjórn Blönduósbæjar verður haldinn á morgun þriðjudag kl 17:00 að Hnjúkabyggð 33. Á dagskrá fundarins er eftirfarandi:

  1. Fundargerðir:
    Bæjarráðs frá 17. apríl 2013
    Bæjarráðs frá 22. apríl 2013
  2. Innkaupareglur-fyrri umræða.
  3. Samþykkt um stjórnun sveitarfélaga-fyrri umræða.

Fleiri fréttir