Aðalfundur FUS Jörundar í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi

Aðalfundur Félags ungra sjálfstæðismanna Jörundur verður haldinn þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00 í Sjálfstæðishúsinu á Blönduósi. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf og kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins sem verður í janúar á næsta ári.

 

Stjórnin hvetur alla félagsmenn til að mæta.

Fleiri fréttir