Ætla í leikhúsferð á Sauðárkrók

Fyrirhugað er að fara í leikhúsferð með nemendur Húnavallaskóla á Sauðárkrók föstudaginn 31. október nk.og ætla krakkarnir að sjá Pétur Pan.

Pétur Pan hefur verið sýndur undan farið í Bifröst við góðar undirtektir áhorfenda.

Fleiri fréttir