Ætti að vera hægt að fara til berja um helgina

 Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri norðlægri átt skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að það létti til. Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig.

Það ætti því að vera hægt að kíkja til berja um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir