Ætti að vera hægt að fara til berja um helgina
Spáin fyrir Strandir og Norðurland vestra gerir ráð fyrir hægri norðlægri átt skýjuðu en úrkomulitlu veðri. Á morgun er hins vegar gert ráð fyrir að það létti til. Hiti verður á bilinu 5 til 12 stig.
Það ætti því að vera hægt að kíkja til berja um helgina.