Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir að áfram verði hlýtt og bjart verður. Horfur næsta sólahringinn eru suðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning með köflum.

Hægviðri og úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 15 stig að deginum.

Fleiri fréttir