Áfram norðanáttir

Það verða áfram norðlægar áttir og einhver væta er í kortunum. Spáin gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, 5-10, og rigning með köflum. Hiti 2 til 7 stig

Fleiri fréttir