Ásdís Ósk og Ásgeir efst í fjórgangi
Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Mön frá Lækjamóti standa efst í barnaflokki eftir forkeppni fjórgangs á Íslandsmóti barna, unglinga og ungmenna sem fram fer á Hvammstanga nú um helgina. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Naskur frá Búlandi standa efstir í unglingaflokki.
Sæti Keppandi
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Naskur frá Búlandi 6,77
2 Brynja Kristinsdóttir / Barði frá Vatnsleysu 6,47
3 Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund 6,37
4 Ásta Björnsdóttir / Glaumur frá Vindási 6,27
5 Ellen Ýr Gunnlaugsdóttir / Svanur Baldur frá Litla-Hóli 6,10
6 Þórunn Þöll Einarsdóttir / Mozart frá Álfhólum 6,07
7 Hulda Kolbeinsdóttir / Nemi frá Grafarkoti 6,03
8 Svandís Lilja Stefánsdóttir / Brjánn frá Eystra-Súlunesi I 6,00
9 Jón Helgi Sigurgeirsson / Bjarmi frá Enni 5,90 10 Fríða Marý Halldórsdóttir / Sómi frá Böðvarshólum 5,87
11 Birgitta Bjarnadóttir / Snót frá Prestsbakka 5,83
12 Valdimar Sigurðsson / Píla frá Eilífsdal 5,80
13 Nanna Lind Stefánsdóttir / tónn frá Litla-garði 5,73
14-15 Sigrún Rós Helgadóttir / Biskup frá Sigmundarstöðum 5,70
14-15 Glódís Helgadóttir / Svalur frá Hvassafelli 5,70
16 Rakel Rún Garðarsdóttir / Lander frá Bergsstöðum 5,53
17 María Gyða Pétursdóttir / Rauður frá Syðri-Löngumýri 5,47
18 Eydís Anna Kristófersdóttir / Viður frá Syðri-Reykir 5,37
19 Birgitta Bjarnadóttir / Venus frá Miðdal 5,33
20 Aron Orri Tryggvason / Sóldögg frá Efri-Fitjum 5,30
21 Elín Hulda Harðardóttir / Móheiður frá Helguhvammi II 5,27
22-23 Þórey Guðjónsdóttir / Össur frá Valstrýtu 5,23
22-23 Konráð Valur Sveinsson / Hávarður frá Búðarhóli 5,23
24 Alexandra Arnarsdóttir / Kortes frá Höfðabakka 4,97
25 Elinborg Bessadóttir / Blesi frá Litlu-Tungu 2 4,53
26 Albert Jóhannsson / Dorit frá Gauksmýri 4,33 Harpa Snorradóttir / Fáfnir frá Reykjavík 0,00 Páll Jökull Þorsteinsson / Fjóla frá Ragnheiðarstöðum 0,00 Sigríður María Egilsdóttir / Garpur frá Dallandi 0,00
Fjórgangur - forkeppni í barnaflokki
Sæti Keppandi
1 Ásdís Ósk Elvarsdóttir / Mön frá Lækjamóti 6,63
2 Arnór Dan Kristinsson / Háfeti frá Þingnesi 6,37
3 Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 6,13
4 Bára Steinsdóttir / Spyrnir frá Grund II 6,07
5-6 Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum 5,97
5-6 Dagmar Öder Einarsdóttir / Sögn frá frá Grjóteyri 5,97
7-8 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Töfri frá Þúfu 5,93
7-8 Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu 5,93
9 Alexander Freyr Þórisson / Astró frá Heiðarbrún 5,87 10 Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 5,77
11 Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 5,73
12 Birna Ósk Ólafsdóttir / Gammur frá kanastöðum 5,57
13 Heiða Rún Sigurjónsdóttir / Draumur frá Hjallanesi 1 5,43
14 Atli Steinar Ingason / Spói frá Þorkelshóli 5,33
15 Gyða Helgadóttir / Gnýr frá Reykjarhóli 5,23
16 Stefán Hólm Guðnason / Rauðka frá Tóftum 5,20
17-18 Valdís Björk Guðmundsdóttir / Sigursveinn frá Svignaskarði 5,13
17-18 Anna Þöll Haraldsdóttir / Aða frá Króki 5,13
19 Herborg Vera Leisdóttir / Hringur frá Hólkoti 4,70
20 Atli Steinar Ingason / Léttir frá frá Húsey 4,60
21 Birna Ósk Ólafsdóttir / Þræðing frá Glæsibæ 2 4,57
22 Karítas Aradóttir / Katla frá Fremri-Fitjum 4,50
23 Arnór Dan Kristinsson / Fögnuður frá Vatnsenda 4,23
24 Lilja Karen Kjartansdóttir / Tangó frá Síðu 3,53
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.