B úrslit á Landsmóti hestamanna
Keppni í B úrslitum á Landsmóti hestamanna er lokið, keppni í A úrslitum fer fram í dag og á morgun. B úrslitin eru eftirfarandi:
Barnaflokkur, B úrslit:
5. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,49 (Léttfeti)
A flokkur, B úrslit:
1. sæti Trymbill frá Stóra-Ási og Gísli Gíslason, 9,04 (Léttfeti)
5. sæsti Hnokki frá Þúfum og Mette Mannseth, 8,68 (Léttfeti)
6. sæti Kunningi frá Varmalæk og Líney María Hjálmarsdóttir, 8,66 (Stígandi)
8. sæti Gandálfur frá Selfossi og Ísólfur Líndal Þórisson, 0,00 (Þytur)
B flokkur, B úrslit:
5. sæti Roði frá Garði og Bjarni Jónasson, 8,65 (Léttfeti)
7. sæti Kristófer frá Hjaltastaðahvammi og Ísólfur Líndal Þórisson, 8,60 (Þytur)
Tölt T1, B úrslit, Meistaraflokkur:
5. sæti Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk, 7,61 (Léttfeti)