Í tilkynningu frá Skagafjarðarveitum kemur fram að heitavatnslaust verður á Víðigrund, Smáragrund, Hólaveg að Öldustíg, Hólmagrund, Fornós, Öldustíg og hluta af mjólkursamlagi KS frá kl. 16:00 - 18:00 í dag vegna bilunar í brunni í Hegrabraut.
Svæðið sem dettur út er innan rammanns á meðfylgjandi mynd. Beðist er velvirðingar á þessu þjónustustoppi og óþæginundum sem þetta kann að valda notendum.