Bjóða á út skólamáltíðir

Bæjarráð Blönduósbæjar hefur falið bæjarstjóra að auglýsa eftir tilboðum í skólamáltíðir við Grunnskóla Blönduós á grundvelli útboðsgagna fyrir skólamáltíðir.

Veitingahúsið við Árbakkann hefur séð um skólamáltíðir grunnskólans en veitingahúsið hættir starfsemi nú um áramót.

Fleiri fréttir