Björgunarsveitin Strönd aðstoðaði fasta ökumenn á Þverárfjalli
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
26.11.2024
kl. 09.02
oli@feykir.is
Seint í gærkvöldi var björgunarsveitin Strönd á Skagaströnd kölluð út vegna sex bíla sem sátu fastir í snjó á Þverárfjalli. Í tilkynningu frá Landsbjörg segir að björgunarsveitarfólk hafi farið úr húsi rétt um hálf tólf og var búið að losa alla bíla um 50 mínútum síðar.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Slökkviliðsstjórar landsins sameinuðust á Akureyri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 30.04.2025 kl. 12.30 gunnhildur@feykir.isAðalfundur Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi (FSÍ) var haldinn á Akureyri helgina 11. – 12. apríl síðastliðinn. Félagið vinnur að sameiginlegum hagsmunamálum slökkviliða um land allt og er fundurinn mikilvægur vettvangur þar sem slökkviliðsstjórar landsins koma saman til að ræða málefni brunavarna, áskoranir í starfi slökkviliða og miðla reynslu sinni á því sviði. Undirritaður var samstarfssamningur um áframhaldandi þróun og rekstur Brunavarðar. Nýr samstarfshópur stofnaður um uppbyggingu æfingasvæða fyrir slökkvilið landsins og HMS kynnti tvær nýjar leiðbeiningar um heimildir slökkviliða til eftirlits og aðgangs að húsnæði og hins vegar beitingu stjórnvaldssektaMeira -
Snæfríður og Hrafnhildur styrkja hóp Stólastúlkna
Félagaskiptaglugginn í fótboltanum hefur nú lokað og liðin geta því ekki styrkt sig fyrr en síðar í sumar. Kvennalið Tindastóls í Bestu deildinni er þunnskipað og stóðu vonir til þess að breikka hópinn eitthvað. Skömmu fyrir mót bættist Hrafnjildur Salka Pálmadóttir í hópinn og nú í gær fékk Snæfríður Eva Einarsdóttir félagaskipti í Tindastól.Meira -
List- og verksýning nemenda Varmahlíðarskóla
Fjöldi nemenda, kennara og gesta var mættur á list- og verksýning Varmahlíðarskóla þegar hún opnaði í gær þriðjudaginn 29. apríl í Menningarhúsinu Miðgarði. Stendur sýningin yfir í Sæluviku eða nánar tiltekið til 4. maí.Meira -
Töfrakvöld í Síkinu
Það var leikur. Já, stundum gerast einhverjir galdrar á íþróttaleikjum þar sem dramatíkin og óvænt atvik hreinlega sprengja allt í loft upp. Leikur Tindastóls og Álftaness í Síkinu í gær var einmitt þannig. Eiginlega bara tóm della. Hvernig fóru gestirnir að því að jafna leikinn á lokakafla venjulegs leiktíma? Hvesu löng var lokamínúta venjulegs leiktíma? Hvernig náðu Stólarnir að rífa sig upp úr vonbrigðunum í framlengingunni? Hvernig setti Arnar þetta skot niður? Hvernig stóð á því að ájorfendur voru ekki sprungnir í loft upp? Já, Stólarnir mörðu eins stigs sigur eftir framlengingu, 105-104.Meira -
Það er ekki nokkur maður að gleyma leiknum í kvöld
Við minnum enn og aftur á leikinn í kvöld! Já einmitt, það er þriðji leikur Tindastóls og Álftaness í undanúrslitum Bónus deildar karla í kvöld og hefst kl. 19:15.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.