Danskennsla í Ásgarði
Börnin á Árgarði á Hvammstanga hafa undanfarnar vikur verið í danskennslu. Síðasti tíminn er í dag fimmtudag og að því tilefni eru foreldrar þeirra barna sem verið hafa í dansi boðnir velkomnir að koma og horfa á börnin dansa.
Tíminn heft klukkan 14:00 og stendur í 30 mínútur.

