Demodagur á Hlíðarenda

Demodagur verður haldinn á Hlíðarenda í dag, miðvikudaginn 4. júní á milli kl. 16-19. Þorsteinn Hallgrímsson kylfusmiður og golfkennari kynnir nýjustu kylfurnar frá Titleist, Callaway, Cobra, Ping og Mizuno. Dræverar, brautartré, járn, blendingskylfur, pútterar, golfpoka og kerrur. Þar geta kylfingar, byrjendur sem lengra komnir prófað allt það nýjasta í golfkylfum.

Stjórn GSS hvetur sem flesta til að nota tækifærið og ræða við sérfræðinga í golfinu!

/Fréttatilkynning

Fleiri fréttir