Dósa- og flöskusöfnun á Króknum í dag

Í dag, miðvikudaginn 6. ágúst, milli kl. 18:00 og 19:30 verða iðkendur Tindastóls á ferðinni um Krókinn að safna flöskum og dósum. Ef fyrirtæki vilja styrkja knattspyrnustarfið þá er um að gera að senda póst á rabby@tindastoll.is

Takið vel á móti krökkunum

Áfram Tindastóll

Fleiri fréttir