Er að safna pening til að kaupa matarvagn
Egill Rúnar Benediktsson verður fermdur í Sauðárkrókskirkju þann 13. apríl af sr. Sigríði Gunnarsdóttur. Foreldrar Egils Rúnars eru Ásbjörg Ýr Einarsdóttir (Obba á Wanitu) og Benedikt Rúnar Egilsson. Egill svaraði spurningum Feykis varðandi undirbúning fermingarinnar og eitt og annað tengt deginum.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Nemendur Tónlistarskóla Austur-Húnavatnssýslu gleðja með tónum
Tónlistarskóli Austur-Húnvetninga hefur að undanförnu haldið þrenna jólatónleika á Blönduósi og Skagaströnd. Í frétt á Húnahorninu góða segir að á þeim hafi komið fram hljóðfæranemendur, söngnemendur, skólalúðrasveitin og Jazz-band skólans.Meira -
Það hlaut að koma að því
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.12.2025 kl. 13.24 gunnhildur@feykir.isEigum við að segja hlaut að koma að því? Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Strandir og Norðurland vestra vegna norðaustan hríðar. Tíðarfarið í Desember hefur nú hingað til verið einstakt en komandi viðvörun tekur gildi á hádegi á morgun 17.desember og rennur út snemma morguns 18. desember.Meira -
Kyrrð og ró í jólasnjó
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 16.12.2025 kl. 11.40 gunnhildur@feykir.isKyrrð og ró í jólasnjó er heiti á kyrrðarstund í Miklabæjarkirkju sem haldin verður nk.fimmtudagskvöld 18.desember klukkan 20:30. Það er sönghópurinn Vorvindar glaðir sem bjóða til stundarinnar þeir lofa rólegri stemningu með kertaljósum og ljúfum lögum. Dalla Þórðardóttir verður með hugvekju og aðgangur er ókeypis.Meira -
Knapar ársins hjá Skagfirðingi verðlaunaðir
Uppskeruhátíð Skagfirðings var haldin í gærkvöldi mánudaginn 15.desember í Tjarnarbæ á Sauðárkróki. Knapar ársins hjá félaginu voru verðlaunaðir ásamt sjálfboðaliða ársins. Þetta kemur fram á Facebooksíðu félagsins.Meira -
Skildu það vera skólajól...
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 16.12.2025 kl. 09.49 oli@feykir.isÞeir sem eldri eru hugsa efalaust með hlýju, nú þegar jólin nálgast, til tíma síns í barnaskóla, rifja kannski upp litlu jólin dásamlegu, logandi kerti á borðum í kennslustofunum og pakkaskipti með tilheyrandi æsingi. Jólalögin hljóta að hafa verið sungin og krakkarnir uppáklædd. Það var alveg örugglega jólaball líka en kannski var það dagurinn þegar skólinn var skreyttur sem var ljúfastur? Kannski hugsa einhverjir um hvernig þetta sé í skólunum nútildags?Meira
