Ferða og gleði helgin mikla
Upp er runnin verslunaramannahelgi. Nú þeytist landinn landshorna á milli fullur eftirvæntingar um botnlaust stuð. Það var þétt setið bílaplanið við Olís Varmahlíð um kl:16 í dag. Það hefur verið mikil umferð síðustu daga og virðist flestum liggja mikið á.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sjáum styrkleikann í Árskóla
Nemendur í Árskóla hafa unnið með styrkleika í vetur í verkefni sem nefnist Sjáum styrkleikann (See the Good) sem er finnskt að uppruna og snýr að því að efla nemendur og starfsfólk til að þekkja og nýta styrkleika sína við mismunandi aðstæður. Verkefnið er byggt á grunni jákvæðrar sálfræði og er ætlað að styrkja sjálfsmynd og andlega vellíðan.Meira -
Skagstrendingar kveikja ljósin á jólatrénu í dag
Víðast hvar á Norðurlandi vestra hafa ljós á jólatrjám sveitarfélaganna verið tendruð en þó með undantekningum. Í dag, mánudaginn 8. desember kl. 17:00, stökkva Skagstrendingar hinsvegar til og tendra ljósin á jólatrénu á Hnappstaðatúni.Meira -
Vel heppnað fræðsluerindi
Þann 25. nóvember sl. bauð fjölskyldusvið sveitarfélagsins upp á fræðslu fyrir alla áhugasama um velferð barna. Í frétt á vef Skagafjarðar segir að yfirskrift fræðslunnar hafi verið Hvað liggur á bak við erfiða hegðun og var það Aðalheiður Sigurðardóttir, tengslaráðgjafi á sviðinu, sem flutti erindið.Meira -
Alvarlegt umferðarslys á Sauðárkróki í gær
Ekið var á hjólreiðamann á Sauðárkróki seinnipartinn í gær nálægt gatnamótum Skagfirðingabrautar og Sauðárkróksbrautar. Um alvarlegt slys var að ræða og var maðurinn fluttur með sjúkraflugi á Landspítalann Borgarsjúkrahús mikið slasaður samkvæmt upplýsingum Feykis.Meira -
Allt upp á ellefu í Miðgarði í gær
Hin árlega tónlistarveisla, Jólin heima, var haldin í Menningarhúsinu Miðgarði í Varmahlíð í gærkvöld fyrir troðfullu húsi gesta sem voru vel með á nótunum frá fyrstu til síðustu mínútu. Og þvílíka veislan! Þessir snillingar sem við eigum toppuðu sig út kvöldið með hverjum gæsahúðarflutningnum á eftir öðrum og þá erum við að tala um allan pakkann; söngvarana, tónlistarmennina, hljóð og ljós. Þetta var allt upp á ellefu.Meira
