Frábær árangur hjá Jóhanni Birni á Vormóti HSK
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
21.05.2014
kl. 11.53
Vormót HSK fór fram á Selfossi laugardaginn 17. maí síðastliðinn. Jóhann Björn Sigurbjörnsson úr UMSS sigraði í 100 m og 400 m hlaupum.
Samkvæmt vef Tindastóls hljóp Jóhann Björn 100 m á 10,99 sekúndum og 400 m á 48,82 sekúndum og bætti sinn fyrri árangur í báðu greinunum. Þessi árangur hjá honum vekur góðar væntingar fyrir sumarið.
Fleiri fréttir
-
Myndasyrpa frá brautskráningu FNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 29.05.2025 kl. 20.44 oli@feykir.isÞað var hinn merkilegasti brautskrárningardagur við Fjölbrautaskola Norðurlands vestra í gær eins og sagt var frá hér á Feykir.is í dag. Að venju var viðburðurinn myndaður í bak og fyrir, þrír ljósmyndarar mættir á svæðið og um 1800 myndir sem þarf að rúlla í gegnum. Hér má finna smá bragð af deginum í snefilmagni.Meira -
Rekstur Húnabyggðar skilaði 210 milljóna afgangi
Rekstur Húnabyggðar gekk vonum framar á síðasta ári og samkvæmt ársreikningi 2024 varð rekstrarniðurstaðan jákvæð um rúmlega 210 milljónir króna. Eigið fé í lok árs 2024 nam 1,5 milljarði. Í frétt á Húnahorninu segir að rekstrartekjur sveitarfélagsins í fyrra námu rúmum 2,9 milljörðum og þar af voru skatttekjur tæpir 1,3 milljarðar. Rekstrargjöld námu um 2,4 milljörðum og þar af voru laun og launatengd gjöld um 1,4 milljarður. Afskriftir námu 149 milljónum og fjármagnsgjöld tæpum 180 milljónum. Niðurstaðan er 184 milljónum betri en áætlun gerði ráð fyrir.Meira -
161 nemandi brautskráðist frá FNV í gær
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni 29.05.2025 kl. 10.31 oli@feykir.isFjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátiðlega athöfn miðvikudaginn 28. maí. Frá skólanum brautskráðust 161 nemandi af öllum brautum skólans. Ingileif Oddsdóttir, skólameistari, og Þorkell V. Þorsteinsson, aðstoðarskólameistari, stýrðu athöfninni. Þau sérstöku tímamót verða við skólann að loknu þessu skólaári að þrír stjórnenda skólans; Ingileif skólameistari, Keli aðstoðarskólameistari og Kristján Bjarni Halldórsson áfangastjóri, láta af störfum.Meira -
Sjómenn til hamingju! | Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.05.2025 kl. 10.29 oli@feykir.isSjómenn Íslands fyrr og nú eiga heiður skilinn fyrir framlag sitt til íslensks samfélags. Það þarf sterk bein til að sækja sjó því það er ekki alltaf logn og blíða og veður geta oft verið válynd og æðruleysi og dugnaður hefur einkennt íslenska sjómannastétt.Meira -
Rannsóknir efldar á vatnasviði Blöndu
Landsvirkjun og Veiðifélag Svartár og Blöndu komust í vetur að samkomulagi um kostun Landsvirkjunar á vöktun seiðastofna í báðum ám. Í frétt Húnahornsins segir að Landsvirkjun muni einnig kosta úttekt Hafrannsóknastofnunar á ástandi laxastofnsins í Blöndu. Þá er fyrirhuguð rannsókn á fiskstofnum í bergvatnsánum uppi á Auðkúluheiði og Eyvindarstaðaheiði sem falla til Blöndulóns.Meira