Frambjóðendur Viðreisnar bjóða til fundar á Kaffi Krók
Í dag, þriðjudaginn 18. október verður haldinn fundur á Kaffi Krók á Sauðárkróki kl. 20:00. Gylfi Ólafsson, oddviti Viðreisnar í kjördæminu, ásamt Lee Ann Maginnis sem situr í 2. sæti listans fara yfir helstu stefnumál Viðreisnar ásamt því að svara spurningum.
Allir velkomnir!


