Fyrsti heimaleikur stelpnanna í Bónusdeildinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
08.10.2024
kl. 13.25
gunnhildur@feykir.is
Fyrsti heimaleikur stelpnanna í Bónusdeildinni fer fram í kvöld þegar Stjarnan kemur norður.
Leikurinn hefst á slaginu kl 19:15 og hamborgararnir verða á grillinu frá 18:30.
Nú höldum við áfram að fjölmenna í Síkið.
Áfram Tindastóll
Fleiri fréttir
-
BIFRÖST 100 ÁRA | Var algjörlega heilluð og hugfangin á Kardemommubænum
„Í stuttu máli já …hummmm ég hef eiginlega fært lögheimili mitt í Bifröst nokkra mánuði á ári í nærri 30 ár. Byrjaði að anda að mér tónlist og leiklist á unglingsaldri og fór að leika með Leikfélagi Sauðárkróks þegar ég var 16 ára og lék því allavega í tveimur leikritum á ári,“ segir Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, kennari, tónlistarmaður og leikstjóri, þegar Feykir spyr hana út í tengslin við Bifröst.Meira -
Árlega Gamlárshlaupið á sínum stað
Hið árlega Gamlárshlaup á Sauðárkróki hefur heldur betur fest sig í sessi og orðin hefð hjá ansi mörgum. Hlaupið verður á sínum stað í ár og hefst á slaginu kl. 12:30 á sjálfan Gamlársdag. Mæting og ræs við íþróttahúsið (á bílastæði Árskóla). Vegalengd er sem fyrr að eigin vali en öll þurfa að vera komin til baka í íþróttahúsið kl. 13:30 þegar happdrættið hefst.Meira -
Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025 | Björn Snæbjörnsson skrifar
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 29.12.2025 kl. 09.50 gunnhildur@feykir.isStaða eldri borgara er mikilvægt samfélagsmál sem snertir ekki aðeins þá sem eru komnir á eftirlaunaaldur, heldur samfélagið allt. Með hækkandi meðalaldri þjóðarinnar fjölgar eldra fólki og sífellt meiri þörf er á að tryggja þeim mannsæmandi lífskjör, virðingu og tækifæri til virkrar þátttöku í samfélaginu.Meira -
BIFRÖST 100 ÁRA | Dansað í kringum jólatréð á jólaskemmtun Kvenfélagsins
Margeir Friðriksson, fjármálastjóri Skagafjarðar og bassaleikari, segir tengsl sínvið Félagsheimilið Bifröst hafa verið nokkur í gegnum árin. „Annars vegar hef ég verið njótandi og hins vegar hef ég verið þátttakandi í ýmsum viðburðum, s.s. spila á dansleikjum, undirleikur í sýningum Leikfélags Sauðárkróks, tónleikahald og eitthvað smálegt annað.“Meira -
Svona er lífið
Blaðamaður Feykis setti sig í samband við sr. Karl V. Matthíasson sem hefur starfað sem prestur í afleysingu í Húnavatns- og Skagafjarðarprestakalli síðan í febrúar á þessu ári. Fyrsta spjallið sem við áttum var um æðruleysismessu sem þá var framundan hjá Karli, næst hittumst við til viðtals og í þriðja sinnið til þess að taka myndirnar sem hér fylgja. Það þarf ekki að spjalla lengi við Karl til að finna að hér er á ferðinni einstakur maður. Karl hefur nærveru sem ekki er hægt að lýsa í orðum. Mótaður af lífsreynslu og sögu sem grætti blaðamann oftar en einu sinni í okkar spjalli. Karl tekur kúnstpásur þegar talað er við hann, jafnvel í miðri setningu, og vitnar í æðri mátt svo stundum veit maður kannski ekki alveg hvert maðurinn er að fara.Meira
