Gæðingamót Þyts og úrtaka fyrir Fjórðungsmót

Mynd: Þytur

Laugardaginn 13. júní og sunnudaginn 14. júní er áætlað að halda gæðingamót Þyts og verður það einnig úrtaka fyrir Fjórðungsmót á Kaldármelum.

 

 

 

 

Keppt verður í tölti opin flokkur, B-flokkur, 2.flokkur, A- flokkur, 2 flokkur , ungmennaflokkur, unglingaflokkur, barnaflokkur og pollaflokkur, einnig verður tölt opið fyrir 17 ára og yngri.

Fleiri fréttir