Geisladiskur Hafmeyjanna seldur á þremur stöðum á Sauðárkróki
Saumaklúbburinn Hafmeyjurnar á Sauðárkróki tók sig til fyrir síðustu jól og gaf út á geisladiskaformi matreiðslubók sember það skemmtilega nafn "Hvað er í réttum" allur ágóði bókarinnar mun renna til Ingva Guðmundssonar á Sauðárkróki.
Diskurinn sem inniheldur fantagóðar uppskriftir út smiðju þeirra Hafmeyja auk þess sem fjöldi Skagfirðinga lagði verkefninu lið með því að senda stúlkunum uppskriftir fæst í verslununum Hlíðarkaup, Skaffó og Blómabúðinni.