Góð helgi hjá Lögreglu á Blönduósi

Að sögn lögreglunnar á Blönduósi gekk all vel í umferð helgarinnar. Engin óhöpp eða slys voru skráð í dagbók hennar.
Það má því taka undir með yfirlögregluþjóninum á Blönduósi sem sagði að helgin hafi verið alveg óskaplega góð.

Fleiri fréttir