Golfkennsla hjá Golfklúbbnum Ós
Hulda Birna Baldursdóttir, golfkennari, verður með golfkennslu á Blönduósi dagana 25.–28. júní nk.
Kennt verður í eftirtöldum hópum þessa 4 daga:
A: 8-12 ára – kennslan verður á á túninu við Kvennaskólann, kl. 09.30 -12.00. Verð 2.000 kr.
B: 13-16 ára – kennslan verður á golfvellinum, kl. 17.30-18.30. Verð 2.000 kr.
C: Nýliðar – hóptímar – þriðjudag 25. júní og fimmtudag 27. júní, kl. 19.00-20.00. Verð 3.000.- kr.
D: Einkakennsla – eftir samkomulagi við golfkennarann. Verð 3.000 kr. fyrir 30 mín.
Skráningarfrestur er til og með föstudagsins 21. júní nk. Skráning og frekari upplýsingar hjá Jóhönnu á netfangið jgjon@mi.is eða í síma 864 4846. Húni.is segir frá þessu.
