H listinn náði meirihluta á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
31.05.2014
kl. 23.54
H-listinn á Skagaströnd hlaut meirihluta eða 204 atkvæði sem eru 65%. Ð listinn hlaut 103 atkvæði eða 35 %. Eftirfarandi skipa því sveitarstjórn á Skagaströnd næsta kjörtímabil:
1. (H) Adolf Hjörvar Berndsen
2. (Ð) Steindór R Haraldsson
3. (H) Halldór Gunnar Ólafsson
4. (H) Róbert Kristjánsson
5. (Ð) Inga Rós Sævarsdóttir
(H) Gunnar Sveinn Halldórsson
(H) Jón Ólafur Sigurjónsson
(Ð) Kristín Björk Leifsdóttir