Harpa Sif ráðin til HSN
Harpa Sif Jónsdóttir hefur verið ráðin í starf sérfræðings í fjármálum hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands og verður hún með starfsstöð á Sauðárkróki. Fram kemur í frétt á vef HSN að Harpa Sif er með BS í fjármálaverkfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc í fjármálum frá Háskólanum í Gautaborg.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Herramenn snúa aftur til fortíðar
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að hin ástsæla hljómsveit, Herramenn, hyggur á tónleikahald nú um miðjan maí, nánar tiltekið föstudags- og laugardagskvöldin 16. og 17. maí nk. í Ljósheimum. Miðar eru þegar farnir í sölu á Tix.is og strákarnir farnir að spila sig saman og rifja upp ekkert svo gamla takta. Þessu má auðvitað enginn missa af og því vissara að tryggja sér miða í tíma.Meira -
Þriðji leikurinn í kvöld... ÁFRAM TINDASTÓLL!
Það er leikur í dag, þriðji leikurinn, hjá strákunum í Tindastól á móti Álftanesi og byrjar hann á slaginu 19:15 í Síkinu. Ef þú ert ekki búin/n að tryggja þér miða á Stubb þá skaltu fara í að drífa í því áður en það verður uppselt. En Sigríður Inga var örlítið fyrr á ferðinni með dagskrá dagsins en fyrir síðasta leik og ekki seinna vænna en að við hjá feykir.is birtum hana hér.... við skulum sjá hvað hún segir...Meira -
„Sveitarfélögin eru um margt lík hvað varðar uppbyggingu og atvinnuhætti“
Umræða um mögulega sameiningu Húnaþings vestra og Dalabyggðar rt nú í fullum gangi. Svo virðist sem töluverð hákvæðni ríki um að ferlinu verði fram haldið. Magnús Magnússon, oddviti Sjálfstæðisflokks í Húnaþingi vestra, er formaður verkefnisstjórnar óformlegra viðræðna fyrir hönd Húnaþings vestra og lagði Feykir fyrir hann nokkrar spurningar. Var hann m.a. spurður hvort hann teldi íbúa spennta fyrir sameiningu en þar vitnaði hann í orð hins þjóðkunna sr. Baldur heitinn í Vatnsfirði: ,,Í þessu máli er vissara að hafa tvær skoðanir.““Meira -
Setning Sæluviku Skagfirðinga 2025 og endurgerð Faxa | Einar E. Einarsson skrifar
Ég vil byrja á að óska ykkur öllum gleðilegs sumars á þessum fallega degi sem jafnframt er síðasti sunnudagur aprílmánaðar, en hann hefur verið upphafsdagur Sæluviku Skagfirðinga í um 30 ár. Sæluvika Skagfirðinga á sér hins vegar mun lengri sögu, en heimildir herma að Sæluvikan hafi orðið til í framhaldi af svokölluðum sýslunefndarfundum sem haldnir voru einu sinni á ári með Sýslumanni og helstu forsvarsmönnum allra hreppa í Skagafirði.Meira -
Forsætisráðherra heimsækir Skagafjörð
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra býður til opins fundar í Skagafirði mánudaginn 28. apríl. Ráðherra verður einnig með erindi á kirkjukvöldi á Sauðárkróki sama dag í tilefni Sæluviku. „Það hefur gefið mér mikið síðustu misseri að halda opna fundi með fólki um allt land og ég vil halda því áfram eins og ég get í nýju embætti. Ég hlakka til að koma í Skagafjörðinn og eiga opið og milliliðalaust samtal um það sem brennur helst á heimamönnum,“ segir Kristrún.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.