Hlutir í stað arðgreiðslu

Ámundakinn hefur fallið frá þeirra ákvörðun aðalfundar Ámundakinnar frá 16. maí sl. að greiða hluthöfum út 1% arð. Þess í stað hefur stjórn félagsins samþykkt að bjóða  hluthöfum að fá arð sinn greiddan með hlutabréfum í félaginu á genginu 1,1 í stað greiðslu með peningum.

Var ákvörðun þessi tekin í ljósi  yfirstandandi efnahagsfárviðris sem valdið hefur miklum hækkunum á lánaskuldbindingum félagsins.

Fleiri fréttir