Húnaþing vestra úthlutar úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
12.03.2025
kl. 13.48
siggag@nyprent.is
Á 1237. fundi byggðarráðs Húnaþings vestra sem haldinn var 10. febrúar sl. var úthlutað úr Atvinnu- og nýsköpunarsjóði. Alls bárust sex umsóknir og sótt var um alls kr. 8.470.000. Til úthlutunar voru kr. 2.500.000 sem er hækkun um 500 þúsund frá fyrra ári.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Mennta- og barnamálaráðherra heimsækir FNV
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 24.10.2025 kl. 12.25 gunnhildur@feykir.isMennta- og barnamálaráðherra, Guðmundur Ingi Kristjánsson er á ferðalagi um landið að heimsækja framhaldsskóla landsins og heimsótti hann Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 23. október síðastliðinn ásamt fylgdarliði.Meira -
Hofsstaðir hlutu viðurkenningu á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin í Skagafirði í gær. Farið var í heimsóknir til ýmissa ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu, sem bjóða bæði afþreyingu, mat og gistingu ásamt ýmsu öðru.Hátíðin tókst afar vel og lauk með hátíðarkvöldverði á Sauðárkróki, kvöldskemmtun, dansi og mikilli gleði.Meira -
Ekki góð vika hjá Tindastólsmönnum
Tindastólsmenn spiluðu við lið Njarðvíkinga í IceMar-höllinni í gærkvöldi. Heimamenn byrjuðu leikinn vel og náðu ágætu forskoti í fyrsta leikhluta. Þrátt fyrir mörg ágæt áhlaup Stólanna í síðari hálfleik þá var holan sem þeir grófu sér í fyrri hálfleik full djúp og þá hittu þeir grænu geysilega vel úr 3ja stiga skotum sínum og hleyptu Stólunum aldrei alveg upp að hlið sér. Lokatölur 98-90 og fyrsta tap Stólanna í Bónus deildinni því staðreynd.Meira -
Drangar kynntu uppbyggingu á þjónustukjarna með lágvöruverslun á Blönduósi
Húnabyggð flautaði til upplýsingafundar í gær og fjölmenntu heimamenn í félagsheimilið á Blönduósi. Á fundinum voru kynntar metnaðarfullar hugmyndir um uppbyggingu á þjónustukjarna með lágvöruverslun á Blönduósi. Það voru Auður Daníelsdóttir forstjóri Dranga og Vífill Ingimarsson framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Orkunnar sem kynntu áætlun Dranga um uppbyggingu á Blönduósi.Meira -
Skagfirðingabraut 26, Sauðárkróki | Skipulagslýsing
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 42. fundi sínum þann 15. október 2025 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir lóð númer 26 við Skagfirðingabraut á Sauðárkrók í Skagafirði skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hér er sett fram skipulagslýsing vegna gerð nýs deiliskipulags fyrir skólasvæði FNV við Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkrók. Skipulagslýsingin er sett fram á einum uppdrætti með greinargerð nr. SL01, dags. 13.10.2025, verknúmer 56293200, unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu.Meira
